Tveir látnir vegna eiturlyfsins Molly Frosti Logason skrifar 3. september 2013 11:46 Olivia Rotondo, tvítug stúlka sem lést hafði tekið sex skammta af Molly. Mynd/Gawker Mikið hefur verið rætt um eiturlyfið Molly nýverið. Fyrr á árinu var Fréttatíminn með umfjöllun um fyrirbærið en neysla þess virðist stöðugt færast í aukanna á skemmtistöðum í Reykjavík.Um síðastliðna helgi var lokadegi tónlistarhátíðarinnar Electric Zoo, sem er vinsæl elektrónísk danstónlistarhátíð aflýst vegna tveggja dauðsfalla og fleiri sjúkrahúsinnlagna sem talin eru tengjast beint notkun efnisins.Rætt var um málið í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun og má heyra upptöku af umræðunni hér að ofan. Á vefsíðunni gawker.com er greint nánar frá þessu en þar segir að „slæmt Molly“ sé orsakavaldur dauðsfallanna en þar segir enn fremur að Molly sé auðvitað alltaf hættulegt þegar teknir eru margir skammtar. Olivia Rotondo, tvítug stúlka sem lést um helgina, hafði nefnilega sagt sjúkraflutningafólki sem hlúðu að henni áður en hún lést að hún hafði tekið sex skammta af Molly. Hér fyrir neðan má sjá myndband af YouTube með samansafni af klippum af fólki sem sagt er vera undir áhrifum Molly lyfsins. Harmageddon Mest lesið „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon BDSM - hjartnæm reynslusaga Harmageddon Oasis sú hljómsveit sem flestir vilja sjá á tónleikum Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon Þegar Loftur spjallaði við Harmageddon Harmageddon Sannleikurinn: Gnarr vann stjórnmálin Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Nýsjálenskir femínistar snúa vörn í sókn Harmageddon „Endaþarmsmök stuðla að jafnrétti kynja“ Harmageddon
Mikið hefur verið rætt um eiturlyfið Molly nýverið. Fyrr á árinu var Fréttatíminn með umfjöllun um fyrirbærið en neysla þess virðist stöðugt færast í aukanna á skemmtistöðum í Reykjavík.Um síðastliðna helgi var lokadegi tónlistarhátíðarinnar Electric Zoo, sem er vinsæl elektrónísk danstónlistarhátíð aflýst vegna tveggja dauðsfalla og fleiri sjúkrahúsinnlagna sem talin eru tengjast beint notkun efnisins.Rætt var um málið í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun og má heyra upptöku af umræðunni hér að ofan. Á vefsíðunni gawker.com er greint nánar frá þessu en þar segir að „slæmt Molly“ sé orsakavaldur dauðsfallanna en þar segir enn fremur að Molly sé auðvitað alltaf hættulegt þegar teknir eru margir skammtar. Olivia Rotondo, tvítug stúlka sem lést um helgina, hafði nefnilega sagt sjúkraflutningafólki sem hlúðu að henni áður en hún lést að hún hafði tekið sex skammta af Molly. Hér fyrir neðan má sjá myndband af YouTube með samansafni af klippum af fólki sem sagt er vera undir áhrifum Molly lyfsins.
Harmageddon Mest lesið „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon BDSM - hjartnæm reynslusaga Harmageddon Oasis sú hljómsveit sem flestir vilja sjá á tónleikum Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon Þegar Loftur spjallaði við Harmageddon Harmageddon Sannleikurinn: Gnarr vann stjórnmálin Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Nýsjálenskir femínistar snúa vörn í sókn Harmageddon „Endaþarmsmök stuðla að jafnrétti kynja“ Harmageddon