Fyrrum forstjóri Nintendo látinn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. september 2013 16:03 Yamauchi steig til hliðar sem forstjóri Nintendo fyrir rúmum áratug vegna hrakandi heilsufars. mynd/getty Japanski milljarðamæringurinn og fyrrverandi forstjóri Nintendo, Hiroshi Yamauchi, lést í dag, 85 ára að aldri. Hann stjórnaði fyrirtækinu í 53 ár, frá 1949 til 2002, en afi hans stofnaði það árið 1889. Undir stjórn Yamauchi varð Nintendo að því tölvuleikjaveldi sem það er, en meðal afreka Yamauchi var framleiðsla Game Boy-leikjatölvunnar vinsælu, auk tölvuleikjanna Donkey Kong og Super Mario Bros. Hann steig til hliðar sem forstjóri fyrir rúmum áratug vegna hrakandi heilsufars en hélt áfram störfum sem ráðgjafi. Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Japanski milljarðamæringurinn og fyrrverandi forstjóri Nintendo, Hiroshi Yamauchi, lést í dag, 85 ára að aldri. Hann stjórnaði fyrirtækinu í 53 ár, frá 1949 til 2002, en afi hans stofnaði það árið 1889. Undir stjórn Yamauchi varð Nintendo að því tölvuleikjaveldi sem það er, en meðal afreka Yamauchi var framleiðsla Game Boy-leikjatölvunnar vinsælu, auk tölvuleikjanna Donkey Kong og Super Mario Bros. Hann steig til hliðar sem forstjóri fyrir rúmum áratug vegna hrakandi heilsufars en hélt áfram störfum sem ráðgjafi.
Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira