Mertesacker tryggði Þjóðverjum sigur á Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2013 22:54 Per Mertesacker fagnar sigurmarki sínu. Mynd/NordicPhotos/Getty Auk umspilsleikjanna um laus sæti á HM í Brasilíu þá fóru í kvöld fram nokkrir vináttulandsleikir. Það vakti þar mikla athygli að Spánverjar töpuðu fyrir Suður-Afríku og Þjóðverjar unnu Englendinga á Wembley. Per Mertesacker, miðvörður Arsenal, tryggði Þjóðverjum 1-0 sigur á Englandi á Wembley þegar hann skoraði með skalla á 39. mínútu eftir hornspyrnu frá Toni Kroos. Enska landsliðið tapaði þar með í annað skiptið á heimavelli á fjórum dögum því liðið lá 0-2 fyrir Síle á föstudaginn. Það var líka púað á lærisveina Roy Hodgson eftir leik. Spánverjar töpuðu 0-1 í Suður-Afríku og Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu töpuðu 0-1 á móti Austurríki. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr vináttulandsleikjum kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í nokkrum vináttuleikjum í kvöld:Argentína - Bosnía 2-0 1-0 Sergio Agüero (40.), 2-0 Sergio Agüero (66.)Ástralía - Kosta Ríka 1-0 1-0 Tim Cahill (69.)Rússland - Suður-Kórea 2-1 0-1 Kim Shin-Wook (6.), 1-1 Fyodor Smolov (9.), 2-1 Dmitriy Tarasov (59.)Slóvenía - Kanada 1-0 1-0 Valter Birsa (53.)Malta - Færeyjar 3-2 1-0 Ryan Fenech (12.), 2-0 Michael Mifsud (19.), 3-0 Jonathan Caruana (41.), 3-1 Hállur Hánsson (80.), 3-2 Rógvi Baldvinsson (87.)Noregur - Skotland 0-1 0-1 Scott Brown (61.)Tyrkland - Hvíta-Rússland 2-1 1-0 Umut Bulut (4.), 1-1 Vitaliy Rodionov (10.), 2-1 Burak Yilmaz (89.)Suður-Afríka - Spánn 1-0 1-0 Bernard Parker (56.)Holland - Kólumbía 0-0Austurríki - Bandaríkin 1-0 1-0 Marc Janko (33.). Aron Jóhannsson var í byrjunarliðinu og lék fyrstu 56 mínútur leiksins.Pólland - Írland 0-0England - Þýskaland 0-1 0-1 Per Mertesacker (39.)Belgía - Japan 2-3 1-0 Kevin Mirallas (16.), 1-1Yoichiro Kakitani (37.), 1-2 Keisuke Honda (53.), 1-3 Shinji Okazaki (63.), 2-3 Toby Alderweireld (79.). Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Auk umspilsleikjanna um laus sæti á HM í Brasilíu þá fóru í kvöld fram nokkrir vináttulandsleikir. Það vakti þar mikla athygli að Spánverjar töpuðu fyrir Suður-Afríku og Þjóðverjar unnu Englendinga á Wembley. Per Mertesacker, miðvörður Arsenal, tryggði Þjóðverjum 1-0 sigur á Englandi á Wembley þegar hann skoraði með skalla á 39. mínútu eftir hornspyrnu frá Toni Kroos. Enska landsliðið tapaði þar með í annað skiptið á heimavelli á fjórum dögum því liðið lá 0-2 fyrir Síle á föstudaginn. Það var líka púað á lærisveina Roy Hodgson eftir leik. Spánverjar töpuðu 0-1 í Suður-Afríku og Aron Jóhannsson og félagar í bandaríska landsliðinu töpuðu 0-1 á móti Austurríki. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr vináttulandsleikjum kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í nokkrum vináttuleikjum í kvöld:Argentína - Bosnía 2-0 1-0 Sergio Agüero (40.), 2-0 Sergio Agüero (66.)Ástralía - Kosta Ríka 1-0 1-0 Tim Cahill (69.)Rússland - Suður-Kórea 2-1 0-1 Kim Shin-Wook (6.), 1-1 Fyodor Smolov (9.), 2-1 Dmitriy Tarasov (59.)Slóvenía - Kanada 1-0 1-0 Valter Birsa (53.)Malta - Færeyjar 3-2 1-0 Ryan Fenech (12.), 2-0 Michael Mifsud (19.), 3-0 Jonathan Caruana (41.), 3-1 Hállur Hánsson (80.), 3-2 Rógvi Baldvinsson (87.)Noregur - Skotland 0-1 0-1 Scott Brown (61.)Tyrkland - Hvíta-Rússland 2-1 1-0 Umut Bulut (4.), 1-1 Vitaliy Rodionov (10.), 2-1 Burak Yilmaz (89.)Suður-Afríka - Spánn 1-0 1-0 Bernard Parker (56.)Holland - Kólumbía 0-0Austurríki - Bandaríkin 1-0 1-0 Marc Janko (33.). Aron Jóhannsson var í byrjunarliðinu og lék fyrstu 56 mínútur leiksins.Pólland - Írland 0-0England - Þýskaland 0-1 0-1 Per Mertesacker (39.)Belgía - Japan 2-3 1-0 Kevin Mirallas (16.), 1-1Yoichiro Kakitani (37.), 1-2 Keisuke Honda (53.), 1-3 Shinji Okazaki (63.), 2-3 Toby Alderweireld (79.).
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira