Lars um Heimi: Ljúfur einstaklingur með mikla persónutöfra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2013 20:01 Heimir Hallgrímsson var á dögunum ráðinn annar tveggja landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og Eyjamaðurinn var í nærmynd í íþróttafréttum Stöðvar tvö í kvöld. Valtýr Björn Valtýsson fékk fjölskyldumeðlimi og vini Heimis til að segja aðeins frá þessum 46 ára gamla Eyjamanni sem er tannlæknir í Vestmannaeyjum og með stofu í Eyjum. „Það sem ég elska mest við hann er að hann hefur alveg einstakan húmor. Hann er ofboðslega léttur og skemmtilegur. Hann hefur svo góða nærveru og er svo hlýr og góður og sérstaklega við þá sem minna mega sín," sagði Íris Sæmundsdóttir, eiginkona Heimis. „Heimir er fyrst og fremst traustur vinur og góður vinur. Hann leggur sig í öll verkefni sem hann tekur sér fyrir hendur. Ég held að það skipti ekki máli hvort hann er að þjálfa 6. flokk ÍBV eða íslenska landsliðið. Metnaður er settur í verkefnið," sagði Gunnar Leifsson, vinur Heimis Hallgrímssonar. „Heimir er gríðarlega metnaðarfullur og það höfum við séð í gegnum tíðina þegar hann hefur verið að þjálfa bæði liðin hjá ÍBV. Hann er svo sannarlega góður í þetta starf því hann skoðar alla hluti leiksins mjög vel," sagði Þorsteinn Hallgrímsson, vinur Heimis. „Hann er mjög ljúfur einstaklingur og býr yfir miklum persónutöfrum. Hann er klár náungi og það er mjög auðvelt að vinna með honum. Hvað varðar fótboltann þá hefur hann mjög góða sýn á leikinn," sagði Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í fótbolta. Það er hægt að sjá innslagið og fræðast þar um galla nýja landsliðsþjálfarans með því að smella hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson var á dögunum ráðinn annar tveggja landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og Eyjamaðurinn var í nærmynd í íþróttafréttum Stöðvar tvö í kvöld. Valtýr Björn Valtýsson fékk fjölskyldumeðlimi og vini Heimis til að segja aðeins frá þessum 46 ára gamla Eyjamanni sem er tannlæknir í Vestmannaeyjum og með stofu í Eyjum. „Það sem ég elska mest við hann er að hann hefur alveg einstakan húmor. Hann er ofboðslega léttur og skemmtilegur. Hann hefur svo góða nærveru og er svo hlýr og góður og sérstaklega við þá sem minna mega sín," sagði Íris Sæmundsdóttir, eiginkona Heimis. „Heimir er fyrst og fremst traustur vinur og góður vinur. Hann leggur sig í öll verkefni sem hann tekur sér fyrir hendur. Ég held að það skipti ekki máli hvort hann er að þjálfa 6. flokk ÍBV eða íslenska landsliðið. Metnaður er settur í verkefnið," sagði Gunnar Leifsson, vinur Heimis Hallgrímssonar. „Heimir er gríðarlega metnaðarfullur og það höfum við séð í gegnum tíðina þegar hann hefur verið að þjálfa bæði liðin hjá ÍBV. Hann er svo sannarlega góður í þetta starf því hann skoðar alla hluti leiksins mjög vel," sagði Þorsteinn Hallgrímsson, vinur Heimis. „Hann er mjög ljúfur einstaklingur og býr yfir miklum persónutöfrum. Hann er klár náungi og það er mjög auðvelt að vinna með honum. Hvað varðar fótboltann þá hefur hann mjög góða sýn á leikinn," sagði Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í fótbolta. Það er hægt að sjá innslagið og fræðast þar um galla nýja landsliðsþjálfarans með því að smella hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Sjá meira