Hikar ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum Kolbrún Björnsdóttir skrifar 17. desember 2013 16:45 Hinn sanni jólaandi fæst ekki keyptur. En hann má til dæmis finna í fallegum orðum, skrifuðum eða sögðum. Katrín Brynja Hermannsdóttir veit fátt betra en persónuleg jólakort. Hún segir það heilandi að setjast niður á aðventu og hugsa til þeirra sem manni þykir vænt um og hikar sjálf ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum. Katrín Brynja er einn af viðmælendum Kollu á Stöð 2 næstkomandi miðvikudagskvöld klukkan 20.40. Jólafréttir Mest lesið Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Danskar jólahefðir frá ömmu Ellen Jól Trúum á allt sem gott er Jól Hálfmánar Jól Jólakort er hlý og fögur gjöf Jólin Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól Gyðingakökur Jól Súkkulaðikransatoppar Jólin Þýskar jólasmákökur Jól Heims um ból Jól
Hinn sanni jólaandi fæst ekki keyptur. En hann má til dæmis finna í fallegum orðum, skrifuðum eða sögðum. Katrín Brynja Hermannsdóttir veit fátt betra en persónuleg jólakort. Hún segir það heilandi að setjast niður á aðventu og hugsa til þeirra sem manni þykir vænt um og hikar sjálf ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum. Katrín Brynja er einn af viðmælendum Kollu á Stöð 2 næstkomandi miðvikudagskvöld klukkan 20.40.
Jólafréttir Mest lesið Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Danskar jólahefðir frá ömmu Ellen Jól Trúum á allt sem gott er Jól Hálfmánar Jól Jólakort er hlý og fögur gjöf Jólin Mikil og rík hefð fyrir jólaglögginni Jól Gyðingakökur Jól Súkkulaðikransatoppar Jólin Þýskar jólasmákökur Jól Heims um ból Jól