Hikar ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum Kolbrún Björnsdóttir skrifar 17. desember 2013 16:45 Hinn sanni jólaandi fæst ekki keyptur. En hann má til dæmis finna í fallegum orðum, skrifuðum eða sögðum. Katrín Brynja Hermannsdóttir veit fátt betra en persónuleg jólakort. Hún segir það heilandi að setjast niður á aðventu og hugsa til þeirra sem manni þykir vænt um og hikar sjálf ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum. Katrín Brynja er einn af viðmælendum Kollu á Stöð 2 næstkomandi miðvikudagskvöld klukkan 20.40. Jólafréttir Mest lesið Viðheldur týndri hefð Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Jólakúlur með listarinnar höndum Jól Skrautskrifar jólakortin af natni Jól Góð jólasveinabörn Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 5. desember Jól Einn svartur kjóll – þrjú tilefni Jól Sálmur 86 - Heiðra skulum vér Herran Krist Jól Marengsterta með lakkrís- og karamellu Jól
Hinn sanni jólaandi fæst ekki keyptur. En hann má til dæmis finna í fallegum orðum, skrifuðum eða sögðum. Katrín Brynja Hermannsdóttir veit fátt betra en persónuleg jólakort. Hún segir það heilandi að setjast niður á aðventu og hugsa til þeirra sem manni þykir vænt um og hikar sjálf ekki við að fara á trúnó í jólakortaskrifunum. Katrín Brynja er einn af viðmælendum Kollu á Stöð 2 næstkomandi miðvikudagskvöld klukkan 20.40.
Jólafréttir Mest lesið Viðheldur týndri hefð Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Jólakúlur með listarinnar höndum Jól Skrautskrifar jólakortin af natni Jól Góð jólasveinabörn Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 5. desember Jól Einn svartur kjóll – þrjú tilefni Jól Sálmur 86 - Heiðra skulum vér Herran Krist Jól Marengsterta með lakkrís- og karamellu Jól