Mest laxveiði í Norðurá í ár Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 29. júlí 2013 06:30 Þeir eru að fá hann í Borgarfirðinum. Þar er mikil veiði í Norðurá og metveiði í Andakílsá. Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Þar hafa komið 2.285 laxar á land en í fyrra voru þeir einungis 953. Athygli vekur að Ytri-Rangá er í sjötta sæti listans yfir aflamestu árnar en þar hafa veiðst 847 laxar í sumar. Þar hafa aflatölur verið býsna háar undanfarin ár en í fyrra veiddust þar 4.353, sem eru þó bara smámunir miðað við metárið 2008 þegar þar veiddust rúmlega fjórtán þúsund laxar. Stangveiði Mest lesið Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Stærsti laxinn úr Elliðaám í sumar Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Góður dagur í Elliðaánum í gær en rólegt í morgun Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Enginn lax kominn á land úr Elliðaánum Veiði
Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Þar hafa komið 2.285 laxar á land en í fyrra voru þeir einungis 953. Athygli vekur að Ytri-Rangá er í sjötta sæti listans yfir aflamestu árnar en þar hafa veiðst 847 laxar í sumar. Þar hafa aflatölur verið býsna háar undanfarin ár en í fyrra veiddust þar 4.353, sem eru þó bara smámunir miðað við metárið 2008 þegar þar veiddust rúmlega fjórtán þúsund laxar.
Stangveiði Mest lesið Þrjú ný vötn fyrir Veiðifélaga Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Stærsti laxinn úr Elliðaám í sumar Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Góður dagur í Elliðaánum í gær en rólegt í morgun Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Enginn lax kominn á land úr Elliðaánum Veiði