Helgarmaturinn - Holl og góð spínatbaka Marín Manda skrifar 6. september 2013 14:45 Nína Rún Óladóttir Nína Rut Óladóttir er nemi í Kvennaskólanum og hefur gaman af ljósmyndun og innanhússhönnun. Hún fer reglulega í ræktina og hefur einstaklega mikinn áhuga á matargerð. Hér deilir hún með Lífinu hollri uppskrift að spínatböku með hvítlauk, grænmeti og osti.Deig1,5 dl hveiti1,5 dl heilhveiti125 g smjör3 msk. vatnFylling250 g frosið spínat2-3 hvítlauksrif1 msk. olía175 g fetaostur4 egg1 tsk. saltPipar eftir smekk1 msk. jurtakrydd1 dós tómatar 1. Deigið er hnoðað saman og látið hvíla í kæli á meðan fyllingin er gerð. Síðan er deigið sett í eldfast form og pikkað með gaffli. Deigið skal forhita í 10 mínútur við 200°C í ofninum. 2. Spínat og hvítlaukur eru bæði mýkt í olíunni, þar til mesti vökvinn er farinn úr spínatinu og síðan látið kólna. 3. Eggin eru léttpískuð í skál og síðan er öllu blandað saman og hellt í formið. Bökuna skal baka í ofninum í 45 mínútur við 200°C hita. 4. Spínatbakan er að lokum borin fram með fersku salati, sem geta verið tómatar, vínber og ýmislegt annað gómsætt. Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Nína Rut Óladóttir er nemi í Kvennaskólanum og hefur gaman af ljósmyndun og innanhússhönnun. Hún fer reglulega í ræktina og hefur einstaklega mikinn áhuga á matargerð. Hér deilir hún með Lífinu hollri uppskrift að spínatböku með hvítlauk, grænmeti og osti.Deig1,5 dl hveiti1,5 dl heilhveiti125 g smjör3 msk. vatnFylling250 g frosið spínat2-3 hvítlauksrif1 msk. olía175 g fetaostur4 egg1 tsk. saltPipar eftir smekk1 msk. jurtakrydd1 dós tómatar 1. Deigið er hnoðað saman og látið hvíla í kæli á meðan fyllingin er gerð. Síðan er deigið sett í eldfast form og pikkað með gaffli. Deigið skal forhita í 10 mínútur við 200°C í ofninum. 2. Spínat og hvítlaukur eru bæði mýkt í olíunni, þar til mesti vökvinn er farinn úr spínatinu og síðan látið kólna. 3. Eggin eru léttpískuð í skál og síðan er öllu blandað saman og hellt í formið. Bökuna skal baka í ofninum í 45 mínútur við 200°C hita. 4. Spínatbakan er að lokum borin fram með fersku salati, sem geta verið tómatar, vínber og ýmislegt annað gómsætt.
Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira