Pastaréttur með hráskinku og klettasalati Marín Manda skrifar 14. október 2013 11:30 Dögg Gunnarsdóttir Dögg Gunnarsdóttir er faglegur stjórnandi hjá Turebergs förskolor og er búsett í Stokkhólmi ásamt manni og tveimur börnum. Dögg telur gott að eiga fljótlega rétti í pokahorninu á haustin þar sem grilltíminn er liðinn og gefur hér góða uppskrift að pastarétti. Hráefni fyrir fjóra.500 g ferskt pasta1 krukka grænt pestó1 poki ristaðar furuhnetur300 g hráskinka, frekar meira en minnaRifinn parmesanostur1 poki klettasalatHrein ólífuolía Salt og piparAðferð Steikið furuhnetur, rífið ostinn og skerið hráskinku í tvennt. Pastað er soðið eftir leiðbeiningum; varist ofsuðu. Eftir á er gott að láta kalt vatn renna yfir þegar það er sigtað. Pestói blandað saman við pastað og hrært varlega (gott að nota eldfast mót eða stóran disk). Ristaðar furuhnetur, hráskinka, parmesan og klettasalat er lagt ofan á pastað. Hellið varlega ólífuolíu yfir réttinn, saltið og piprið eftir smekk. Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Stórbrotnar íbúðir í Skipholtinu Lífið
Dögg Gunnarsdóttir er faglegur stjórnandi hjá Turebergs förskolor og er búsett í Stokkhólmi ásamt manni og tveimur börnum. Dögg telur gott að eiga fljótlega rétti í pokahorninu á haustin þar sem grilltíminn er liðinn og gefur hér góða uppskrift að pastarétti. Hráefni fyrir fjóra.500 g ferskt pasta1 krukka grænt pestó1 poki ristaðar furuhnetur300 g hráskinka, frekar meira en minnaRifinn parmesanostur1 poki klettasalatHrein ólífuolía Salt og piparAðferð Steikið furuhnetur, rífið ostinn og skerið hráskinku í tvennt. Pastað er soðið eftir leiðbeiningum; varist ofsuðu. Eftir á er gott að láta kalt vatn renna yfir þegar það er sigtað. Pestói blandað saman við pastað og hrært varlega (gott að nota eldfast mót eða stóran disk). Ristaðar furuhnetur, hráskinka, parmesan og klettasalat er lagt ofan á pastað. Hellið varlega ólífuolíu yfir réttinn, saltið og piprið eftir smekk.
Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Stórbrotnar íbúðir í Skipholtinu Lífið