Hátíðarförðun fyrir jólin með MAC og Smashbox Marín Manda skrifar 15. nóvember 2013 15:15 Divine night colour collection er Jólalínan hjá MAC og er hún mjög fáguð í ár. Línan einkennist af seventís-lúxusrokkpartíþema og inniheldur fjölbreytt úrval af steinefnaaugnskuggum og eyelinerum, cremesheen-glossum og steinefnakinnalitum.Wondervision-línan frá Smashbox höfðar til allra með augnskuggapallettum í brúnum, bláum, brons, ferskju, túrkis, gráum og fjólubláum tónum. Smashbox eru einna frægastir fyrir præmerana sína sem slétta húðina og gera hana lýtalausa. Liquid Halo-farðinn frá Smashbox er fyrstur sinnar tegundar og gefur hann miðlungsþekju á sama tíma og hann dregur fram náttúrulegan húðtón og inniheldur gelhúðuð litarefni sem gefa húðinni fallega áferð og náttúrulegan ljóma.Sigríður Hrönn Guðmundsdóttir - MAC Mikil áhersla er lögð á augum í þessari förðun. Plómuliturinn dregur fram augnlitinn, þykkur 60‘ eyeliner í svargráum lit, mikill maskari og gerviaugnhár til þess að toppa lúkkið. Á húðina var notaður léttur farði og steinefnavörur hér og þar til þess að gefa húðinni ljóma. Til að skyggja kinnbeinin var notaður kaldur brúnn kinnalitur. Varirnar voru farðaðar í beige tóni.Ólöf Ragna Árnadóttir - MAC Varir og glossáferð var áberandi í þessari förðun. Húðin er létt og ljómandi. Á augnlokunum er brúnn krem-augnskuggi. Því næst var settur steinefnaaugnskuggi í fjólubláum lit, mikill maskari á augnhárin og í lokin hellingur af glæru varaglossi yfir augnlokin til þess að láta augun poppa enn meira út. Á húðina var notaður steinefnaaugnskuggi til að lýsa upp svæði til að fá húðina til að ljóma. Á vörunum er dökkfjólublár varalitur og rauður kremgloss yfir.Liv Elísabet Friðriksdóttir - Smashbox Aðalfókusinn í þessari förðun er á að hafa húðina glóandi og sem náttúrulegasta. Hún er með præmer og Liquid Halo-farða. Púðrað yfir með Halo-steinefnapúðri og skyggt létt með Suntan Matte. Ljóminn er gefinn með Pearl Highlighting Wand. Brons-, ferskju- og brúntóna-augnskuggapallettan var notuð á augun til að ýta undir fallega rauða hárlitinn. Full Exposure-maskarinn til að lengja og þykkja augnhárin. Plómulitaði varaliturinn heitir Fig.Kristín Lea Sigríðardóttir - Smashbox Augnskugginn er úr brún-blátóna pallettunni. Því næst er svartur eye liner, Full Exposure-maskari og gerviaugnhár til að fá dramatískara útlit. Primer var settur undir Liquid Halo-andlitsfarðann. Til að birta augnsvæðið var settur Under Eye Primer og Photo Op. Þar eftir var púðrað yfir með Halo-steinefnapúðri og skyggt með Halo bronzer. Á kinnbeinin var settur Halo Warm glow og highlight-að með Gold Highlighting Wand efst á kinnbein og undir augabrúnir. Heilsa Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Sjá meira
Divine night colour collection er Jólalínan hjá MAC og er hún mjög fáguð í ár. Línan einkennist af seventís-lúxusrokkpartíþema og inniheldur fjölbreytt úrval af steinefnaaugnskuggum og eyelinerum, cremesheen-glossum og steinefnakinnalitum.Wondervision-línan frá Smashbox höfðar til allra með augnskuggapallettum í brúnum, bláum, brons, ferskju, túrkis, gráum og fjólubláum tónum. Smashbox eru einna frægastir fyrir præmerana sína sem slétta húðina og gera hana lýtalausa. Liquid Halo-farðinn frá Smashbox er fyrstur sinnar tegundar og gefur hann miðlungsþekju á sama tíma og hann dregur fram náttúrulegan húðtón og inniheldur gelhúðuð litarefni sem gefa húðinni fallega áferð og náttúrulegan ljóma.Sigríður Hrönn Guðmundsdóttir - MAC Mikil áhersla er lögð á augum í þessari förðun. Plómuliturinn dregur fram augnlitinn, þykkur 60‘ eyeliner í svargráum lit, mikill maskari og gerviaugnhár til þess að toppa lúkkið. Á húðina var notaður léttur farði og steinefnavörur hér og þar til þess að gefa húðinni ljóma. Til að skyggja kinnbeinin var notaður kaldur brúnn kinnalitur. Varirnar voru farðaðar í beige tóni.Ólöf Ragna Árnadóttir - MAC Varir og glossáferð var áberandi í þessari förðun. Húðin er létt og ljómandi. Á augnlokunum er brúnn krem-augnskuggi. Því næst var settur steinefnaaugnskuggi í fjólubláum lit, mikill maskari á augnhárin og í lokin hellingur af glæru varaglossi yfir augnlokin til þess að láta augun poppa enn meira út. Á húðina var notaður steinefnaaugnskuggi til að lýsa upp svæði til að fá húðina til að ljóma. Á vörunum er dökkfjólublár varalitur og rauður kremgloss yfir.Liv Elísabet Friðriksdóttir - Smashbox Aðalfókusinn í þessari förðun er á að hafa húðina glóandi og sem náttúrulegasta. Hún er með præmer og Liquid Halo-farða. Púðrað yfir með Halo-steinefnapúðri og skyggt létt með Suntan Matte. Ljóminn er gefinn með Pearl Highlighting Wand. Brons-, ferskju- og brúntóna-augnskuggapallettan var notuð á augun til að ýta undir fallega rauða hárlitinn. Full Exposure-maskarinn til að lengja og þykkja augnhárin. Plómulitaði varaliturinn heitir Fig.Kristín Lea Sigríðardóttir - Smashbox Augnskugginn er úr brún-blátóna pallettunni. Því næst er svartur eye liner, Full Exposure-maskari og gerviaugnhár til að fá dramatískara útlit. Primer var settur undir Liquid Halo-andlitsfarðann. Til að birta augnsvæðið var settur Under Eye Primer og Photo Op. Þar eftir var púðrað yfir með Halo-steinefnapúðri og skyggt með Halo bronzer. Á kinnbeinin var settur Halo Warm glow og highlight-að með Gold Highlighting Wand efst á kinnbein og undir augabrúnir.
Heilsa Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Fleiri fréttir Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning