Matardagbók Svala Ellý Ármanns skrifar 14. janúar 2014 20:00 myndir/einkasafn Svali Kaldalóns, útvarps- og sjónvarpsmaður opnar matardagbókina sína fyrir okkur en hann er grjótharður í ræktinni samhliða fjölmiðlastarfinu sem hann sinnir alla virka daga með Svavari Erni Svavarssyni hárgreiðslumanni með meiru.„Ég æfi sirka fimm til sex sinnum í viku þegar öll rútína er í lagi en annars sirka fjórum sinnum. Það gerist bara þegar mest er að gera en ekki svo oft. Ég beygi og pressa þrisvar í viku og tek „Wod“ dagsins í Crossfit. Ég hleyp tvisvar í viku, stutta spretti og eitt lengra hlaup og hefðbundið Crossfit með því,“ segir Svali þegar talið berst að hreyfingunni hans rét áður en hann þylur upp matardagbókina. Matardagbók Svala 05:45 Tvær sólkjarnabrauðsneiðar með osti eða flatkökur, vatnsglas, omega 3 töflur og fjölvítamín.07:30 Grautur/AB mjólk með höfrum og hámark. 10:00 Viper, nett boost fyrir æfingu og mögulega ávöxtur með.12:30 - 13:30 Æfing.13:45 Cyclone drykkur - þá er ég tala um protein, creatin og fleira. Ég fer svo í mat. Hálfur kjúlli, grænmeti og þess háttar annað hvort á Hananum eða Gló eða einhverjum ámóta stað.16 - 17 Eitthvað snarl - getur verið hvað sem er. Ekki endilega eitthvað hollt.19:00 Kvöldmatur - þá bara það sem er í matinn hverju sinni.20:00 - 22:30 Ég er agalegur í öllum skápum öll kvöld. Protein fyrir svefninn, eða þegar ég man það. 23:00 Ég er yfirleitt dottinn fyrir ellefu.Sjáið strákinn - á fullri ferð hérna.Á fullu í vinnunni „Við Svavar erum bara á fullu að gera morgunþáttinn okkar á K100 eins góðan og okkur er unnt og svo erum byrjaðir með sjónvarpsþátt á Skjá Einum að tala um hvernig hægt er að taka skrefið í bættum lífsstíl. Við reynum að gera það bara með okkar nefi og höfum þetta létt og skemmtilegt í anda morgunþáttarins,“ segir Svali. Heilsa Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Sjá meira
Svali Kaldalóns, útvarps- og sjónvarpsmaður opnar matardagbókina sína fyrir okkur en hann er grjótharður í ræktinni samhliða fjölmiðlastarfinu sem hann sinnir alla virka daga með Svavari Erni Svavarssyni hárgreiðslumanni með meiru.„Ég æfi sirka fimm til sex sinnum í viku þegar öll rútína er í lagi en annars sirka fjórum sinnum. Það gerist bara þegar mest er að gera en ekki svo oft. Ég beygi og pressa þrisvar í viku og tek „Wod“ dagsins í Crossfit. Ég hleyp tvisvar í viku, stutta spretti og eitt lengra hlaup og hefðbundið Crossfit með því,“ segir Svali þegar talið berst að hreyfingunni hans rét áður en hann þylur upp matardagbókina. Matardagbók Svala 05:45 Tvær sólkjarnabrauðsneiðar með osti eða flatkökur, vatnsglas, omega 3 töflur og fjölvítamín.07:30 Grautur/AB mjólk með höfrum og hámark. 10:00 Viper, nett boost fyrir æfingu og mögulega ávöxtur með.12:30 - 13:30 Æfing.13:45 Cyclone drykkur - þá er ég tala um protein, creatin og fleira. Ég fer svo í mat. Hálfur kjúlli, grænmeti og þess háttar annað hvort á Hananum eða Gló eða einhverjum ámóta stað.16 - 17 Eitthvað snarl - getur verið hvað sem er. Ekki endilega eitthvað hollt.19:00 Kvöldmatur - þá bara það sem er í matinn hverju sinni.20:00 - 22:30 Ég er agalegur í öllum skápum öll kvöld. Protein fyrir svefninn, eða þegar ég man það. 23:00 Ég er yfirleitt dottinn fyrir ellefu.Sjáið strákinn - á fullri ferð hérna.Á fullu í vinnunni „Við Svavar erum bara á fullu að gera morgunþáttinn okkar á K100 eins góðan og okkur er unnt og svo erum byrjaðir með sjónvarpsþátt á Skjá Einum að tala um hvernig hægt er að taka skrefið í bættum lífsstíl. Við reynum að gera það bara með okkar nefi og höfum þetta létt og skemmtilegt í anda morgunþáttarins,“ segir Svali.
Heilsa Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Sjá meira