Guðbjörg búin að vinna fyrsta titilinn með Potsdam Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2014 21:49 Nordic Photos / Getty Guðbjörg Gunnarsdóttir var ekki lengi að landa fyrsta titlinum eftir að hún gekk til liðs við þýska stórliðið Turbine Potsdam nú um áramótin. Liðið varð þýskur innanhússmeistari í dag eftir sigur á Frankfurt í úrslitaleiknum. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var jöfn, 1-1, en Potsdam hafði betur eftir vítasyrnukeppni, 6-5. Mótið fór fram í Magdeburg um helgina og tæplega fimm þúsund áhorfendur fylltu höllina fyrir úrslitaleik dagsins. Potsdam lenti reyndar í vandræðum í riðlakeppninni eftir að hafa tapað fyrir bæði Essen og Leverkusen. Liðið vann þó Sindelfingen örugglega, 6-0, og komst þannig í 8-liða úrslitin. Guðbjörg og félagar unnu þar 3-2 sigur á Jena og hefndu ófaranna gegn Leverkusen með 4-3 sigri í undanúrslitunum. „Ég er ekki svo vön því að spila innanhúss. Í Svíþjóð og Noregi þar sem ég hef spilað undanfarin ár er lítið um innanhússfótbolta,“ sagði Guðbjörg í viðtali á heimasíðu Potsdam á dögunum. Guðbjörg hafði þá nýlokið æfingu með liðinu innandyra og taldi æfinguna hafa gengið þokkalega. „Þetta var að minnsta kosti virkilega gaman,“ sagði Guðbjörg. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir var ekki lengi að landa fyrsta titlinum eftir að hún gekk til liðs við þýska stórliðið Turbine Potsdam nú um áramótin. Liðið varð þýskur innanhússmeistari í dag eftir sigur á Frankfurt í úrslitaleiknum. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var jöfn, 1-1, en Potsdam hafði betur eftir vítasyrnukeppni, 6-5. Mótið fór fram í Magdeburg um helgina og tæplega fimm þúsund áhorfendur fylltu höllina fyrir úrslitaleik dagsins. Potsdam lenti reyndar í vandræðum í riðlakeppninni eftir að hafa tapað fyrir bæði Essen og Leverkusen. Liðið vann þó Sindelfingen örugglega, 6-0, og komst þannig í 8-liða úrslitin. Guðbjörg og félagar unnu þar 3-2 sigur á Jena og hefndu ófaranna gegn Leverkusen með 4-3 sigri í undanúrslitunum. „Ég er ekki svo vön því að spila innanhúss. Í Svíþjóð og Noregi þar sem ég hef spilað undanfarin ár er lítið um innanhússfótbolta,“ sagði Guðbjörg í viðtali á heimasíðu Potsdam á dögunum. Guðbjörg hafði þá nýlokið æfingu með liðinu innandyra og taldi æfinguna hafa gengið þokkalega. „Þetta var að minnsta kosti virkilega gaman,“ sagði Guðbjörg.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn