Sigurvegararnir á BAFTA-hátíðinni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. febrúar 2014 09:33 Bresku BAFTA-verðlaunin voru afhent í Konunglegu óperunni í London í gærkvöldi. Verðlaunin eru mjög virt og gefa oftar en ekki vísbendingu um hver muni hreppa Óskarinn. Kvikmyndin Gravity var valin besta breska myndin og þá var leikstjóri hennar, Alfonso Cuarón einnig verðlaunaður. Chiwetel Ejiofor var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir 12 Years a Slave og Cate Blanchett besta leikkona í aðalhlutverki fyrir Blue Jasmine.Listi yfir alla sigurvegara: Leikstjóri: Alfonso Cuarón – Gravity Leikari í aðalhlutverki: Chiwetel Ejiofor – 12 Years a Slave Leikkona í aðalhlutverki: Cate Blanchett – Blue Jasmine Leikari í aukahlutverki: Barkhad Abdi – Captain Phillips Leikkona í aukahlutverki: Jennifer Lawrence – American Hustle Tónlist: Steven Price – GravityBesta myndin: 12 Years a Slave Besta breska myndin: Gravity Handrit: Steve Coogan, Jeff Pope – Philomena Heimildarmynd: The Act of Killing Teiknimynd: Frozen Frumsamið handrit: Eric Warren Singer, David O. Russell – American Hustle Besta frumraun bresks handritshöfundar, leikstjóra eða framleiðanda: Kieran Evans – Kelly + Victor Mynd ekki á ensku: The Great Beauty Kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki – Gravity Klipping: Dan Hanley, Mike Hill – Rush Leikmyndahönnun: Catherine Martin, Beverly Dunn – The Great Gatsby Búningahönnun: Catherine Martin – The Great Gatsby Förðun og hár: Evelyne Noraz, Lori McCoy-Bell – American Hustle Hljóð: Glenn Freemantle, Skip Lievsay, Christopher Benstead, Niv Adiri, Chris Munro – Gravity Tæknibrellur: Tim Webber, Chris Lawrence, David Shirk, Neil Corbould, Nikki Penny – Gravity Bresk, teiknuð stuttmynd: Sleeping With the Fishes Bresk stuttmynd: Room 8 Rísandi stjarna: Will Poulter BAFTA Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Sjá meira
Bresku BAFTA-verðlaunin voru afhent í Konunglegu óperunni í London í gærkvöldi. Verðlaunin eru mjög virt og gefa oftar en ekki vísbendingu um hver muni hreppa Óskarinn. Kvikmyndin Gravity var valin besta breska myndin og þá var leikstjóri hennar, Alfonso Cuarón einnig verðlaunaður. Chiwetel Ejiofor var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir 12 Years a Slave og Cate Blanchett besta leikkona í aðalhlutverki fyrir Blue Jasmine.Listi yfir alla sigurvegara: Leikstjóri: Alfonso Cuarón – Gravity Leikari í aðalhlutverki: Chiwetel Ejiofor – 12 Years a Slave Leikkona í aðalhlutverki: Cate Blanchett – Blue Jasmine Leikari í aukahlutverki: Barkhad Abdi – Captain Phillips Leikkona í aukahlutverki: Jennifer Lawrence – American Hustle Tónlist: Steven Price – GravityBesta myndin: 12 Years a Slave Besta breska myndin: Gravity Handrit: Steve Coogan, Jeff Pope – Philomena Heimildarmynd: The Act of Killing Teiknimynd: Frozen Frumsamið handrit: Eric Warren Singer, David O. Russell – American Hustle Besta frumraun bresks handritshöfundar, leikstjóra eða framleiðanda: Kieran Evans – Kelly + Victor Mynd ekki á ensku: The Great Beauty Kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki – Gravity Klipping: Dan Hanley, Mike Hill – Rush Leikmyndahönnun: Catherine Martin, Beverly Dunn – The Great Gatsby Búningahönnun: Catherine Martin – The Great Gatsby Förðun og hár: Evelyne Noraz, Lori McCoy-Bell – American Hustle Hljóð: Glenn Freemantle, Skip Lievsay, Christopher Benstead, Niv Adiri, Chris Munro – Gravity Tæknibrellur: Tim Webber, Chris Lawrence, David Shirk, Neil Corbould, Nikki Penny – Gravity Bresk, teiknuð stuttmynd: Sleeping With the Fishes Bresk stuttmynd: Room 8 Rísandi stjarna: Will Poulter
BAFTA Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Sjá meira