Sturla: Ég gæti vanist þessu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. febrúar 2014 22:12 Vísir/Vilhelm Annan leikinn í röð var Sturla Ásgeirsson hetja ÍR en hann tryggði sínum mönnum eins marks sigur á Fram með marki úr vítakasti á lokasekúndum leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. „Ég gæti vanist þessu enda gaman að klára leiki svona. En auðvitað væri betra að vinna með stærri mun. Hefðum við unnið með 4-5 marka mun hefðum við náð fjórða sætinu af Frömurum. Það hefði gefið fleiri heimaleiki í síðustu umferðinni,“ sagði Sturla. „En við erum sáttir við stigin tvö.“ ÍR vann Selfoss í bikarnum á mánudaginn og Sturla segir að ef til vill hafi leikmenn verið örlítið þreyttir í kvöld. „Við ætluðum ekki að leyfa Fram að keyra upp hraðann enda mikið hraðaupphlaupslið. Mér fannst við hafa ágæta stjórn á leiknum þó svo að þetta hafi verið tvísýnt á kafla.“ Hann segir að flest lið eigi möguleika á að ná inn í úrslitakeppnina í vor. „Þetta snýst fyrst og fremst um að vinna heimaleikina og ná kannski einum til viðbótar. Þá ættu menn að vera inni. Haukarnir hafa sýnt mesta stöðugleikann í deildinni en ég tel að allir geti unnið alla - líka Haukana.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 24-23 | Aftur tryggði Sturla sigurinn af vítalínunni Sturla Ásgeirsson tryggði ÍR tvö mikilvæg stig með því að tryggja liðinu eins marks sigur gegn Fram með marki úr vítakasti rétt áður en leiktíminn rann út. 13. febrúar 2014 09:51 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 21-31 | Valsmenn unnu stórsigur í Eyjum Lærisveinar Ólafs Stefánssonar í Val eru komnir á mikið skrið í Olís-deild karla en Valsliðið fagnaði sínum fjórða deildarsigri í röð í kvöld þegar liðið vann tíu marka sigur á ÍBV í Eyjum, 31-21. 13. febrúar 2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri-FH 24-23 | Kristján Orri tryggði Akureyri sigur í blálokin Kristján Orri Jóhannsson var hetja Akureyringa í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti FH í 24-23 sigri í Olís-deild karla í handbolta. Markið kom aðeins átta sekúndum fyrir leikslok. 13. febrúar 2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 16-22 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu þægilegan sigur á HK 22-16 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK skoraði ekki fyrr en eftir 19 mínútna leik og var leikurinn fyrir vikið aldrei spennandi. 13. febrúar 2014 09:48 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Annan leikinn í röð var Sturla Ásgeirsson hetja ÍR en hann tryggði sínum mönnum eins marks sigur á Fram með marki úr vítakasti á lokasekúndum leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. „Ég gæti vanist þessu enda gaman að klára leiki svona. En auðvitað væri betra að vinna með stærri mun. Hefðum við unnið með 4-5 marka mun hefðum við náð fjórða sætinu af Frömurum. Það hefði gefið fleiri heimaleiki í síðustu umferðinni,“ sagði Sturla. „En við erum sáttir við stigin tvö.“ ÍR vann Selfoss í bikarnum á mánudaginn og Sturla segir að ef til vill hafi leikmenn verið örlítið þreyttir í kvöld. „Við ætluðum ekki að leyfa Fram að keyra upp hraðann enda mikið hraðaupphlaupslið. Mér fannst við hafa ágæta stjórn á leiknum þó svo að þetta hafi verið tvísýnt á kafla.“ Hann segir að flest lið eigi möguleika á að ná inn í úrslitakeppnina í vor. „Þetta snýst fyrst og fremst um að vinna heimaleikina og ná kannski einum til viðbótar. Þá ættu menn að vera inni. Haukarnir hafa sýnt mesta stöðugleikann í deildinni en ég tel að allir geti unnið alla - líka Haukana.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 24-23 | Aftur tryggði Sturla sigurinn af vítalínunni Sturla Ásgeirsson tryggði ÍR tvö mikilvæg stig með því að tryggja liðinu eins marks sigur gegn Fram með marki úr vítakasti rétt áður en leiktíminn rann út. 13. febrúar 2014 09:51 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 21-31 | Valsmenn unnu stórsigur í Eyjum Lærisveinar Ólafs Stefánssonar í Val eru komnir á mikið skrið í Olís-deild karla en Valsliðið fagnaði sínum fjórða deildarsigri í röð í kvöld þegar liðið vann tíu marka sigur á ÍBV í Eyjum, 31-21. 13. febrúar 2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri-FH 24-23 | Kristján Orri tryggði Akureyri sigur í blálokin Kristján Orri Jóhannsson var hetja Akureyringa í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti FH í 24-23 sigri í Olís-deild karla í handbolta. Markið kom aðeins átta sekúndum fyrir leikslok. 13. febrúar 2014 18:15 Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 16-22 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu þægilegan sigur á HK 22-16 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK skoraði ekki fyrr en eftir 19 mínútna leik og var leikurinn fyrir vikið aldrei spennandi. 13. febrúar 2014 09:48 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 24-23 | Aftur tryggði Sturla sigurinn af vítalínunni Sturla Ásgeirsson tryggði ÍR tvö mikilvæg stig með því að tryggja liðinu eins marks sigur gegn Fram með marki úr vítakasti rétt áður en leiktíminn rann út. 13. febrúar 2014 09:51
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 21-31 | Valsmenn unnu stórsigur í Eyjum Lærisveinar Ólafs Stefánssonar í Val eru komnir á mikið skrið í Olís-deild karla en Valsliðið fagnaði sínum fjórða deildarsigri í röð í kvöld þegar liðið vann tíu marka sigur á ÍBV í Eyjum, 31-21. 13. febrúar 2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri-FH 24-23 | Kristján Orri tryggði Akureyri sigur í blálokin Kristján Orri Jóhannsson var hetja Akureyringa í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti FH í 24-23 sigri í Olís-deild karla í handbolta. Markið kom aðeins átta sekúndum fyrir leikslok. 13. febrúar 2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 16-22 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu þægilegan sigur á HK 22-16 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK skoraði ekki fyrr en eftir 19 mínútna leik og var leikurinn fyrir vikið aldrei spennandi. 13. febrúar 2014 09:48