„Átakanlegt verkefni og það að myndin hljóti tilnefningu er mikill sigur“ Ellý Ármanns skrifar 21. febrúar 2014 14:00 Þættir Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur „Ísþjóðin“ og „Ég gafst ekki upp“ eru tilnefndir til Eddunnar í ár í flokkunum besti frétta- eða viðtalsþáttur og besta heimildamyndin. „Ég er himinlifandi yfir því að vera tilnefnd til tveggja verðlauna. Heimildamynd okkar Egils Eðvarðssonar ,,Ég gafst ekki upp” var átakanlegt verkefni og það að myndin hljóti tilnefningu er mikill sigur. Heiða okkar væri án efa mjög ánægð með þau viðbrögð sem myndin hefur fengið. Heiða ætlaði sér alltaf stóra hluti enda var hún kraftmikil og kjörkuð ung kona. Svo er þetta í fyrsta sinn sem þættirnir mínir Ísþjóðin fá tilnefningu og það er æðislegt,“ segir Ragnhildur Steinunn.Benedikt Valsson, Ragnhildur Steinunn, Gunna Dís og Fannar Sveinsson.En að allt öðru. Kjóllinn sem þú klæddist á söngvakeppni sjónvarpsins síðustu helgi vakti verðskuldaða athygli. „Já, ég hef mikið verið spurð út í kjólinn sem ég klæddist í söngvakeppninni en sagan á bak við hann er ansi skemmtileg. Ég hafði séð mynd af þessum kjól á facebook síðu. Ég sýndi stílistanum okkar, Gunnu, myndina og sagði að mig langaði að vera í kjól í þessum stíl. Eftir langa leit af svipuðum kjól gafst stílistinn upp og hafði einfaldlega samband við eiganda kjólsins, Jóhönnu Gils, sem var svo almennileg að bjóðast til að lána okkur kjólinn.“Í hverju ætlar þú að vera í annað kvöld, á Eddunni? „Ég ætla að klæðast kjól úr nýjustu línu Freebird og geggjuðum skóm frá Mörtu Jonsson. Ég er svo hjátrúarfull að ég þori ekki öðru því ég klæddist Freebird í fyrra.“Með hverjum ferðu á Edduna?„Ég fer með unnusta mínum Hauki Inga á Edduna og hlakka mikið til,“ segir þessi hæfileikaríka fjölmiðlakona.Heiða Dís tókst á við erfið veikindi með óbilandi jákvæðni.Heimilidamyndin „Ég gafst ekki upp“ fjallar um Heiðu Dís Einarsdóttur, sem féll frá aðeins 23 ára gömul eftir baráttu við krabbamein. Barátta Heiðu Dísar vakti athygli og þá sér í lagi hvernig hún nálgaðist veikindin. Uppskeruhátíð íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, Eddan, verður haldin hátíðleg á morgun laugardag í Silfurbergi í Hörpu. Bein útsending verður á Stöð 2, bæði af rauða dreglinum og frá verðlaunahátíðinni sjálfri og verður útsendingin send út í opinni dagskrá. Eddan Tengdar fréttir Hver er uppáhalds sjónvarpsstjarnan þín? Fimm eru tilnefndir til Eddunnar sem sjónvarpsmenn ársins, Lóa Pind Aldísardóttir, Sölvi Tryggvason, Brynja Þorgeirsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason og Bogi Ágústsson. 21. febrúar 2014 11:30 Ragnhildur Steinunn þakkaði Hrafnhildi traustið Meðfylgjandi má sjá Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur og... 18. febrúar 2013 11:24 Glamúr og glæsileiki á Eddunni Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel. 17. febrúar 2013 12:00 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Þættir Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur „Ísþjóðin“ og „Ég gafst ekki upp“ eru tilnefndir til Eddunnar í ár í flokkunum besti frétta- eða viðtalsþáttur og besta heimildamyndin. „Ég er himinlifandi yfir því að vera tilnefnd til tveggja verðlauna. Heimildamynd okkar Egils Eðvarðssonar ,,Ég gafst ekki upp” var átakanlegt verkefni og það að myndin hljóti tilnefningu er mikill sigur. Heiða okkar væri án efa mjög ánægð með þau viðbrögð sem myndin hefur fengið. Heiða ætlaði sér alltaf stóra hluti enda var hún kraftmikil og kjörkuð ung kona. Svo er þetta í fyrsta sinn sem þættirnir mínir Ísþjóðin fá tilnefningu og það er æðislegt,“ segir Ragnhildur Steinunn.Benedikt Valsson, Ragnhildur Steinunn, Gunna Dís og Fannar Sveinsson.En að allt öðru. Kjóllinn sem þú klæddist á söngvakeppni sjónvarpsins síðustu helgi vakti verðskuldaða athygli. „Já, ég hef mikið verið spurð út í kjólinn sem ég klæddist í söngvakeppninni en sagan á bak við hann er ansi skemmtileg. Ég hafði séð mynd af þessum kjól á facebook síðu. Ég sýndi stílistanum okkar, Gunnu, myndina og sagði að mig langaði að vera í kjól í þessum stíl. Eftir langa leit af svipuðum kjól gafst stílistinn upp og hafði einfaldlega samband við eiganda kjólsins, Jóhönnu Gils, sem var svo almennileg að bjóðast til að lána okkur kjólinn.“Í hverju ætlar þú að vera í annað kvöld, á Eddunni? „Ég ætla að klæðast kjól úr nýjustu línu Freebird og geggjuðum skóm frá Mörtu Jonsson. Ég er svo hjátrúarfull að ég þori ekki öðru því ég klæddist Freebird í fyrra.“Með hverjum ferðu á Edduna?„Ég fer með unnusta mínum Hauki Inga á Edduna og hlakka mikið til,“ segir þessi hæfileikaríka fjölmiðlakona.Heiða Dís tókst á við erfið veikindi með óbilandi jákvæðni.Heimilidamyndin „Ég gafst ekki upp“ fjallar um Heiðu Dís Einarsdóttur, sem féll frá aðeins 23 ára gömul eftir baráttu við krabbamein. Barátta Heiðu Dísar vakti athygli og þá sér í lagi hvernig hún nálgaðist veikindin. Uppskeruhátíð íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, Eddan, verður haldin hátíðleg á morgun laugardag í Silfurbergi í Hörpu. Bein útsending verður á Stöð 2, bæði af rauða dreglinum og frá verðlaunahátíðinni sjálfri og verður útsendingin send út í opinni dagskrá.
Eddan Tengdar fréttir Hver er uppáhalds sjónvarpsstjarnan þín? Fimm eru tilnefndir til Eddunnar sem sjónvarpsmenn ársins, Lóa Pind Aldísardóttir, Sölvi Tryggvason, Brynja Þorgeirsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason og Bogi Ágústsson. 21. febrúar 2014 11:30 Ragnhildur Steinunn þakkaði Hrafnhildi traustið Meðfylgjandi má sjá Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur og... 18. febrúar 2013 11:24 Glamúr og glæsileiki á Eddunni Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel. 17. febrúar 2013 12:00 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Hver er uppáhalds sjónvarpsstjarnan þín? Fimm eru tilnefndir til Eddunnar sem sjónvarpsmenn ársins, Lóa Pind Aldísardóttir, Sölvi Tryggvason, Brynja Þorgeirsdóttir, Bragi Valdimar Skúlason og Bogi Ágústsson. 21. febrúar 2014 11:30
Ragnhildur Steinunn þakkaði Hrafnhildi traustið Meðfylgjandi má sjá Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur og... 18. febrúar 2013 11:24
Glamúr og glæsileiki á Eddunni Edduverðlaunin fóru fram við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Gestir voru prúðbúnir í sannkölluðu spariskapi eins og sjá má á myndunum sem Daníel Rúnarsson tók. Stöð 2 sýndi beint frá afhendingunni sem þótti heppnast einstaklega vel. 17. febrúar 2013 12:00