Fyrsta markið og 100. landsleikurinn | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2014 19:15 Stelpurnar fagna fyrsta landsliðsmarki Mist Edvardsdóttur. Mynd/KSÍ Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Noreg, silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. Þær komu sterkar til baka eftir skellinn gegn Þýskalandi í fyrsta leik.Mist Edvardsdóttir skoraði fyrra mark Íslands sem var jafnframt hennar fyrsta landsliðsmark en það var svo markadrottningin HarpaÞorsteinsdóttir sem tryggði Íslandi sigurinn á 85. mínútu eftir að Noregur hafði jafnað metin.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerði átta breytingar á liðinu fyrir leikinn í dag en hann ætlar að leyfa öllum að spila á mótinu. Það eru kynslóðaskipti í íslenska landsliðinu og ungir og óreyndir leikmenn í hópnum. Þeir stóðu sig vel í dag.Þóra B. Helgadóttir, aðalmarkvörður Íslands til margra ára, spilaði sinn 100. landsleik í dag en náði því miður ekki að halda hreinu í tilefni dagsins. Hún fékk þó sigur ofan á að ná þessum merkisáfanga. Hér að neðan má sjá myndir sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók á leiknum gegn Noregi á Algarve íd ag.Þóra fer fyrir liðinu í sínum 100. landsleik.Mynd/KSÍFreyr Alexandersson og aðstoðarþjálfarinn Ásmundur Haraldsson.Mynd/KSÍFyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir með boltann.Mynd/KSÍDóra María Lárusdóttir teygir sig á eftir knettinum.Mynd/KSÍFanndís Friðriksdóttir á hlaupum gegn Noregi.Mynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍ Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Harpa tryggði Íslandi sigur gegn Noregi á Algarve Ísland vann silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 7. mars 2014 15:55 Þóra: Þurftum á þessum sigri að halda Þóra B. Helgadóttir fagnaði sigri á Noregi á Algarve-mótinu í sínum 100. landsleik. 7. mars 2014 17:10 Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26 Mist: Vorum fastar fyrir og kláruðum þær Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigrinum gegn Noregi á Algarve-mótinu í dag. 7. mars 2014 17:20 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Sjá meira
Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Noreg, silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. Þær komu sterkar til baka eftir skellinn gegn Þýskalandi í fyrsta leik.Mist Edvardsdóttir skoraði fyrra mark Íslands sem var jafnframt hennar fyrsta landsliðsmark en það var svo markadrottningin HarpaÞorsteinsdóttir sem tryggði Íslandi sigurinn á 85. mínútu eftir að Noregur hafði jafnað metin.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerði átta breytingar á liðinu fyrir leikinn í dag en hann ætlar að leyfa öllum að spila á mótinu. Það eru kynslóðaskipti í íslenska landsliðinu og ungir og óreyndir leikmenn í hópnum. Þeir stóðu sig vel í dag.Þóra B. Helgadóttir, aðalmarkvörður Íslands til margra ára, spilaði sinn 100. landsleik í dag en náði því miður ekki að halda hreinu í tilefni dagsins. Hún fékk þó sigur ofan á að ná þessum merkisáfanga. Hér að neðan má sjá myndir sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók á leiknum gegn Noregi á Algarve íd ag.Þóra fer fyrir liðinu í sínum 100. landsleik.Mynd/KSÍFreyr Alexandersson og aðstoðarþjálfarinn Ásmundur Haraldsson.Mynd/KSÍFyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir með boltann.Mynd/KSÍDóra María Lárusdóttir teygir sig á eftir knettinum.Mynd/KSÍFanndís Friðriksdóttir á hlaupum gegn Noregi.Mynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍ
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Harpa tryggði Íslandi sigur gegn Noregi á Algarve Ísland vann silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 7. mars 2014 15:55 Þóra: Þurftum á þessum sigri að halda Þóra B. Helgadóttir fagnaði sigri á Noregi á Algarve-mótinu í sínum 100. landsleik. 7. mars 2014 17:10 Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26 Mist: Vorum fastar fyrir og kláruðum þær Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigrinum gegn Noregi á Algarve-mótinu í dag. 7. mars 2014 17:20 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Sjá meira
Harpa tryggði Íslandi sigur gegn Noregi á Algarve Ísland vann silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 7. mars 2014 15:55
Þóra: Þurftum á þessum sigri að halda Þóra B. Helgadóttir fagnaði sigri á Noregi á Algarve-mótinu í sínum 100. landsleik. 7. mars 2014 17:10
Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26
Mist: Vorum fastar fyrir og kláruðum þær Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigrinum gegn Noregi á Algarve-mótinu í dag. 7. mars 2014 17:20