Atlético Madrid sló AC Milan út úr Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2014 19:15 Diego Costa fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/AFP Atlético Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 4-1 sigur á AC Milan í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Atlético vann fyrri leikinn 1-0 og þar með 5-1 samanlagt. Diego Costa var áfram á skotskónum og skoraði tvö mörk fyrir Atlético í kvöld. Atlético Madrid var sterkari aðilinn í kvöld og þótt að AC Milan hafi fengið færi til að setja meiri spennu í leikinn þá voru heimamenn með þetta nánast í hendi sér. Þetta er í fyrsta sinn í 17 ár sem Atlético Madrid kemst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Diego Costa skoraði sigurmarkið í fyrri leiknum á 83. mínútu og hann var búinn að koma Atlético Madrid í 1-0 eftir aðeins þriggja mínútna leik í kvöld. AC Milan maðurinn Michael Essien missti þá boltann á slæmum stað og Koke átti laglega sendingu fyrir markið á Diego Costa sem klippti boltann í markið. Leikmenn AC Milan voru þar með komnir 2-0 undir samanlagt en Ítalirnir voru hinsvegar komnir í allt aðra stöðu eftir að Kaka jafnaði metin á 27. mínútu. Kaka skoraði þá með skalla á fjærstöng eftir fyrirgjöf frá Andrea Poli. Veik von Ítalanna var þó ekki langvinn. Arda Turan kom Atlético Madrid aftur tveimur mörkum yfir samanlagt og í 2-1 í leiknum þegar hann skoraði annað mark Atlético á 40. mínútu með langskoti sem fór af varnarmanni AC Milan og í markið. Það var smá heppnisstimpill yfir markinu en mikilvægið var mikið. Atlético Madrid gerði síðan endanlega út um viðureignina þegar Raul Garcia skoraði með laglegum skalla eftir aukaspyrnu Koke á 71. mínútu en Diego Costa átti eftir að innsigla sigurinn með fjórða markinu fimm mínútum fyrir leikslok.Diego Costa skoraði sigurmarkið í fyrri leiknum á 83. mínútu og hann var búinn að koma Atlético Madrid í 1-0 eftir aðeins þriggja mínútna leik í kvöld. Kaka jafnaði metin á 27. mínútu þegar hann skoraði með skalla á fjærstöng eftir fyrirgjöf frá Andrea Poli. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Atlético Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 4-1 sigur á AC Milan í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Atlético vann fyrri leikinn 1-0 og þar með 5-1 samanlagt. Diego Costa var áfram á skotskónum og skoraði tvö mörk fyrir Atlético í kvöld. Atlético Madrid var sterkari aðilinn í kvöld og þótt að AC Milan hafi fengið færi til að setja meiri spennu í leikinn þá voru heimamenn með þetta nánast í hendi sér. Þetta er í fyrsta sinn í 17 ár sem Atlético Madrid kemst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Diego Costa skoraði sigurmarkið í fyrri leiknum á 83. mínútu og hann var búinn að koma Atlético Madrid í 1-0 eftir aðeins þriggja mínútna leik í kvöld. AC Milan maðurinn Michael Essien missti þá boltann á slæmum stað og Koke átti laglega sendingu fyrir markið á Diego Costa sem klippti boltann í markið. Leikmenn AC Milan voru þar með komnir 2-0 undir samanlagt en Ítalirnir voru hinsvegar komnir í allt aðra stöðu eftir að Kaka jafnaði metin á 27. mínútu. Kaka skoraði þá með skalla á fjærstöng eftir fyrirgjöf frá Andrea Poli. Veik von Ítalanna var þó ekki langvinn. Arda Turan kom Atlético Madrid aftur tveimur mörkum yfir samanlagt og í 2-1 í leiknum þegar hann skoraði annað mark Atlético á 40. mínútu með langskoti sem fór af varnarmanni AC Milan og í markið. Það var smá heppnisstimpill yfir markinu en mikilvægið var mikið. Atlético Madrid gerði síðan endanlega út um viðureignina þegar Raul Garcia skoraði með laglegum skalla eftir aukaspyrnu Koke á 71. mínútu en Diego Costa átti eftir að innsigla sigurinn með fjórða markinu fimm mínútum fyrir leikslok.Diego Costa skoraði sigurmarkið í fyrri leiknum á 83. mínútu og hann var búinn að koma Atlético Madrid í 1-0 eftir aðeins þriggja mínútna leik í kvöld. Kaka jafnaði metin á 27. mínútu þegar hann skoraði með skalla á fjærstöng eftir fyrirgjöf frá Andrea Poli.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira