RFF 2014: Ull og Tweed hjá Farmers Market Marín Manda skrifar 29. mars 2014 14:30 Farmers Market. Myndir/Andri Marinó Fyrsta sýning Reykjavík Fashion Festival opnaði með bjölluhljóm, kórsöng og lifandi tónlist en saxófónninn ómaði um salinn áður en sviðsmynd af gamalli sveitakirkju lýsti upp sviðið. Bergþóra Guðnadóttir yfirhönnuður Farmers Market dró fram sveitasælustemningu með haustlínu sem bar yfirskriftina „Sunnudagur." Vörulínan innihélt bundna prjónakjóla, gallefni, háa sokka, ofin pils, poncho, tweed slá og margt fleira. Í viðtali við Lífið sagði Bergþóra að hugmyndafræði Farmers Market byggist á sjálfbærni og uppistaðan í vörulínunni unnin úr náttúrulegum og endurnýjanlegum hráefnum.Hönnunin hennar væri innblásin af okkar norrænu rótum hrært saman við alls kyns áhrif sem við verðum fyrir frá tísku, sögu, mannlífi, listum og framtíðarpælingum. Hápunktur sýningarinnar var þegar að fögur sveitabrúður í ullarkjól birtist með þremur litlum brúðarmeyjum allar klæddar í ljósa kjóla og prjónapeysur. Skyrtukjóll úr gallaefni og gúmmiskór. RFF Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Fyrsta sýning Reykjavík Fashion Festival opnaði með bjölluhljóm, kórsöng og lifandi tónlist en saxófónninn ómaði um salinn áður en sviðsmynd af gamalli sveitakirkju lýsti upp sviðið. Bergþóra Guðnadóttir yfirhönnuður Farmers Market dró fram sveitasælustemningu með haustlínu sem bar yfirskriftina „Sunnudagur." Vörulínan innihélt bundna prjónakjóla, gallefni, háa sokka, ofin pils, poncho, tweed slá og margt fleira. Í viðtali við Lífið sagði Bergþóra að hugmyndafræði Farmers Market byggist á sjálfbærni og uppistaðan í vörulínunni unnin úr náttúrulegum og endurnýjanlegum hráefnum.Hönnunin hennar væri innblásin af okkar norrænu rótum hrært saman við alls kyns áhrif sem við verðum fyrir frá tísku, sögu, mannlífi, listum og framtíðarpælingum. Hápunktur sýningarinnar var þegar að fögur sveitabrúður í ullarkjól birtist með þremur litlum brúðarmeyjum allar klæddar í ljósa kjóla og prjónapeysur. Skyrtukjóll úr gallaefni og gúmmiskór.
RFF Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning