Icebody olli usla í atriði Frikka Dórs Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2014 23:08 Frikki og félagar fluttu lagið Alveg sama (Til í allt 2) á Hlustendaverðlaununum á föstudag. „Fólk virðist vera á báðum áttum með þetta uppátæki okkar, sumir fá illt í sálina og öðrum finnst þetta vera fyndið,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson. Hlustendaverðlaunin fóru fram í Háskólabíó síðastliðið föstudagskvöld við hátíðlega athöfn. Athygli vakti þegar þeir Friðrik Dór, Steindi Jr. og Bent tóku lagið Alveg sama (Til í allt 2) og fyrir aftan þá félaga voru þær Guðrún Esther Árnadóttir og María Guðmundsdóttir klæddar búrkum og Hulda Icebody fyrir miðju, léttklædd í bikiní. Þær Guðrún og María hafa oft á tíðum farið með hlutverk í þáttunum Steindinn okkar á Stöð 2. „Textinn í þessu lagi fjallar í raun um lauflétta firringu og því var þetta hugsað til að vera í stíl við lagið. Það eru vissulega tvær áttræðar konur þarna upp á sviði klæddar búrkum og önnur yngri í bikiní en fyrir verðlaunin hugsuðum við bara út í það hvað væri það fáránlegasta sem við gætum gert.“ Friðrik segir að það hafi ekki sérstaklega verið rætt að sjokkera fólk með þessu atriði. „Það kann að vera að einhver móðgist við þetta atriði og finnist þetta vera of langt gengið og ég ætla alls ekkert að fara furða mig eitthvað sérstaklega á því. Maður vissi svo sem alveg að einhverjir myndu taka illa í þetta.“ Söngvarinn vill samt sem áður meina að það hafi aldrei verið ætlunin að móðga neinn. „Ég hef alltaf haft þá stefnu í lífinu að ef ég móðga einhvern þá bið ég þann aðila afsökunar og því geri ég það hér með og bið alla þá afsökunar sem sárnaði á sálinni við það að sjá þetta.“ Friðrik segir að lagið fjalli í raun um það að vera létt firrtur og til í hvað sem er. „Við leyfðum okkur að fara á þennan stað í textanum og því augljóslega leyfðum við okkur einnig að fara þangað í atriðinu. Kannski var það of langt gengið og ætla ég ekki að mótmæla neinum sem telur svo vera.“ Hér að neðan má sjá atriðið. Fleiri tónlistaratriði má sjá á sjónvarpsvef Vísis. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Brjálað stuð á Hlustendaverðlaununum - myndir Fjölmennt var á hátíðinni í Háskólabíó í gær 22. mars 2014 16:15 Til í allt með Steinda Jr. "Steindi er skemmtilegur og ég fíla þennan húmor," segir hjúkrunarfræðingurinn María Guðmundsdóttir, sem hefur farið á kostum í grínþáttunum Steindanum okkar. Frammistaða Maríu hefur vakið verðskuldaða athygli í Steindanum okkar, en hún verður áberandi í nýju þáttaröðinni. María kynntist Steinda þegar hún lék með honum í fyrstu þáttaröðinni og segist skemmta sér vel við upptökurnar. 18. apríl 2011 11:00 Kaleo sigursælir á Hlustendaverðlaununum Hlustendaverðlaunin 2014 fóru fram í Háskólabíói í kvöld. Hljómsveitin Kaleo var með þrennu. 21. mars 2014 19:30 Myndbönd frá Hlustendaverðlaununum Hér má sjá myndbönd af tónlistarmönnum koma fram á Hlustendaverðlaununm 24. mars 2014 18:00 Nektarmyndir Ara Jóseps og Icebody - Ari verður næst nakinn Erótískar myndir af Ara Jósepssyni og Huldu Icebody hafa vakið mikla athygli en Ari birti myndirnar á Facebooksíðu-sinni. "Ég ætla að koma mér í aðeins betra form og svo ætla ég að vera algjörlega nakinn,“ segir Ari. 1. ágúst 2013 10:10 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
„Fólk virðist vera á báðum áttum með þetta uppátæki okkar, sumir fá illt í sálina og öðrum finnst þetta vera fyndið,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson. Hlustendaverðlaunin fóru fram í Háskólabíó síðastliðið föstudagskvöld við hátíðlega athöfn. Athygli vakti þegar þeir Friðrik Dór, Steindi Jr. og Bent tóku lagið Alveg sama (Til í allt 2) og fyrir aftan þá félaga voru þær Guðrún Esther Árnadóttir og María Guðmundsdóttir klæddar búrkum og Hulda Icebody fyrir miðju, léttklædd í bikiní. Þær Guðrún og María hafa oft á tíðum farið með hlutverk í þáttunum Steindinn okkar á Stöð 2. „Textinn í þessu lagi fjallar í raun um lauflétta firringu og því var þetta hugsað til að vera í stíl við lagið. Það eru vissulega tvær áttræðar konur þarna upp á sviði klæddar búrkum og önnur yngri í bikiní en fyrir verðlaunin hugsuðum við bara út í það hvað væri það fáránlegasta sem við gætum gert.“ Friðrik segir að það hafi ekki sérstaklega verið rætt að sjokkera fólk með þessu atriði. „Það kann að vera að einhver móðgist við þetta atriði og finnist þetta vera of langt gengið og ég ætla alls ekkert að fara furða mig eitthvað sérstaklega á því. Maður vissi svo sem alveg að einhverjir myndu taka illa í þetta.“ Söngvarinn vill samt sem áður meina að það hafi aldrei verið ætlunin að móðga neinn. „Ég hef alltaf haft þá stefnu í lífinu að ef ég móðga einhvern þá bið ég þann aðila afsökunar og því geri ég það hér með og bið alla þá afsökunar sem sárnaði á sálinni við það að sjá þetta.“ Friðrik segir að lagið fjalli í raun um það að vera létt firrtur og til í hvað sem er. „Við leyfðum okkur að fara á þennan stað í textanum og því augljóslega leyfðum við okkur einnig að fara þangað í atriðinu. Kannski var það of langt gengið og ætla ég ekki að mótmæla neinum sem telur svo vera.“ Hér að neðan má sjá atriðið. Fleiri tónlistaratriði má sjá á sjónvarpsvef Vísis.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Brjálað stuð á Hlustendaverðlaununum - myndir Fjölmennt var á hátíðinni í Háskólabíó í gær 22. mars 2014 16:15 Til í allt með Steinda Jr. "Steindi er skemmtilegur og ég fíla þennan húmor," segir hjúkrunarfræðingurinn María Guðmundsdóttir, sem hefur farið á kostum í grínþáttunum Steindanum okkar. Frammistaða Maríu hefur vakið verðskuldaða athygli í Steindanum okkar, en hún verður áberandi í nýju þáttaröðinni. María kynntist Steinda þegar hún lék með honum í fyrstu þáttaröðinni og segist skemmta sér vel við upptökurnar. 18. apríl 2011 11:00 Kaleo sigursælir á Hlustendaverðlaununum Hlustendaverðlaunin 2014 fóru fram í Háskólabíói í kvöld. Hljómsveitin Kaleo var með þrennu. 21. mars 2014 19:30 Myndbönd frá Hlustendaverðlaununum Hér má sjá myndbönd af tónlistarmönnum koma fram á Hlustendaverðlaununm 24. mars 2014 18:00 Nektarmyndir Ara Jóseps og Icebody - Ari verður næst nakinn Erótískar myndir af Ara Jósepssyni og Huldu Icebody hafa vakið mikla athygli en Ari birti myndirnar á Facebooksíðu-sinni. "Ég ætla að koma mér í aðeins betra form og svo ætla ég að vera algjörlega nakinn,“ segir Ari. 1. ágúst 2013 10:10 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Brjálað stuð á Hlustendaverðlaununum - myndir Fjölmennt var á hátíðinni í Háskólabíó í gær 22. mars 2014 16:15
Til í allt með Steinda Jr. "Steindi er skemmtilegur og ég fíla þennan húmor," segir hjúkrunarfræðingurinn María Guðmundsdóttir, sem hefur farið á kostum í grínþáttunum Steindanum okkar. Frammistaða Maríu hefur vakið verðskuldaða athygli í Steindanum okkar, en hún verður áberandi í nýju þáttaröðinni. María kynntist Steinda þegar hún lék með honum í fyrstu þáttaröðinni og segist skemmta sér vel við upptökurnar. 18. apríl 2011 11:00
Kaleo sigursælir á Hlustendaverðlaununum Hlustendaverðlaunin 2014 fóru fram í Háskólabíói í kvöld. Hljómsveitin Kaleo var með þrennu. 21. mars 2014 19:30
Myndbönd frá Hlustendaverðlaununum Hér má sjá myndbönd af tónlistarmönnum koma fram á Hlustendaverðlaununm 24. mars 2014 18:00
Nektarmyndir Ara Jóseps og Icebody - Ari verður næst nakinn Erótískar myndir af Ara Jósepssyni og Huldu Icebody hafa vakið mikla athygli en Ari birti myndirnar á Facebooksíðu-sinni. "Ég ætla að koma mér í aðeins betra form og svo ætla ég að vera algjörlega nakinn,“ segir Ari. 1. ágúst 2013 10:10