Ítalski boltinn | Sampdoria kom til baka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2014 21:44 Úr leik Sampdoria og Chievo í dag. Vísir/Getty Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag.Birkir Bjarnason sat allan tímann á bekknum þegar Sampdoria vann Chievo á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu. Cyril Théréau kom gestunum yfir með marki úr vítaspyrnu, en þrátt fyrir að vera einum færri síðasta hálftímann tókst heimamönnum að tryggja sér sigurinn. Éder jafnaði leikinn á 81. mínútu og á lokamínútunni skoraði Roberto Soriano sigurmark Sampdoria.Stefano Mauri og Antonio Candreva skoruðu mörk Lazio í 2-0 sigri á Liverno á útivelli. Liverno hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu sjö leikjum og situr í fallsæti deildarinnar. Cagliari vann Parma með einu marki gegn engu á heimavelli. Mauricio Pinilla skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 35. mínútu, en Parma lék einum færri síðustu 37 mínútur leiksins eftir að Brasilíumanninum Felipe var vikið af velli. Þetta var fimmta tap Parma í síðustu sjö leikjum, en þar á undan hafði liðið leikið 18 leiki í röð án þess að tapa. Mörk frá Omar El Kaddouri og Ciro Immolbile tryggðu Torino 2-0 sigur á Udinese og Atalanta og Genoa skildu jöfn 1-1. Paolo De Cegile kom Genoa yfir en Giuseppe De Luca jafnaði leikinn átta mínútum fyrir leikslok. Daniele Portanova fékk að líta rauða spjaldið í liði Genoa. Á morgun sækja Ítalíumeistarar Juventus nýliða Sassoulo heim.Úrslit dagsins: Verona 4-0 Catania Sampdoria 2-1 Chievo Livorno 0-2 Lazio Cagliari 1-0 Parma Torino 2-0 Udinese Atalanta 1-1 Genoa Ítalski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag.Birkir Bjarnason sat allan tímann á bekknum þegar Sampdoria vann Chievo á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu. Cyril Théréau kom gestunum yfir með marki úr vítaspyrnu, en þrátt fyrir að vera einum færri síðasta hálftímann tókst heimamönnum að tryggja sér sigurinn. Éder jafnaði leikinn á 81. mínútu og á lokamínútunni skoraði Roberto Soriano sigurmark Sampdoria.Stefano Mauri og Antonio Candreva skoruðu mörk Lazio í 2-0 sigri á Liverno á útivelli. Liverno hefur aðeins fengið eitt stig í síðustu sjö leikjum og situr í fallsæti deildarinnar. Cagliari vann Parma með einu marki gegn engu á heimavelli. Mauricio Pinilla skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 35. mínútu, en Parma lék einum færri síðustu 37 mínútur leiksins eftir að Brasilíumanninum Felipe var vikið af velli. Þetta var fimmta tap Parma í síðustu sjö leikjum, en þar á undan hafði liðið leikið 18 leiki í röð án þess að tapa. Mörk frá Omar El Kaddouri og Ciro Immolbile tryggðu Torino 2-0 sigur á Udinese og Atalanta og Genoa skildu jöfn 1-1. Paolo De Cegile kom Genoa yfir en Giuseppe De Luca jafnaði leikinn átta mínútum fyrir leikslok. Daniele Portanova fékk að líta rauða spjaldið í liði Genoa. Á morgun sækja Ítalíumeistarar Juventus nýliða Sassoulo heim.Úrslit dagsins: Verona 4-0 Catania Sampdoria 2-1 Chievo Livorno 0-2 Lazio Cagliari 1-0 Parma Torino 2-0 Udinese Atalanta 1-1 Genoa
Ítalski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira