Tveir magnaðir hálfleikir hafa komið Eyjamönnum í oddaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2014 14:45 Róbert Aron Hostert. Vísir/Vilhelm Eyjamenn tryggðu sér oddaleik og hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í handbolta karla eftir sjö marka sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í gær. Oddaleikur Hauka og ÍBV fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum annað kvöld en Eyjamenn eru komnir svona langt þrátt fyrir að hafa aðeins unnið tvo af átta hálfleikjum í einvíginu til þessa. Eyjamenn unnu báða heimaleiki sína í einvíginu en í þeim báðum var ÍBV-liðið undir í hálfleik. Hálfleiksræður þjálfaranna Gunnars Magnússonar og Arnars Péturssonar hafa í báðum tilfellum kveikt vel í þeirra mönnum. ÍBV var þremur mörkum undir í hálfleik í leik tvö en vann seinni hálfleikinn með fimm mörkum. Í gær voru Haukar einu marki yfir í hálfleik en Eyjaliðið fór á flug í seinni hálfleiknum sem liðið vann með átta marka mun. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir hvernig hver hálfleikur hefur farið í fyrstu fjórum leikjum Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla í ár.Úrslitin eftir hálfleikjum í úrslitaeinvígi Hauka og ÍBVFyrsti leikur - Haukar unnu 29-28 Fyrri hálfleikur: Jafnt (15-15) Seinni hálfleikur: Haukar +1 (14-13)Annar leikur - ÍBV vann 25-23 Fyrri hálfleikur: Haukar +3 (13-10) Seinni hálfleikur: ÍBV +5 (15-10)Þriðji leikur - Haukar unnu 26-19 Fyrri hálfleikur: Haukar +4 (14-10) Seinni hálfleikur: Haukar +3 (12-9)Fjórði leikur - ÍBV vann 27-20 Fyrri hálfleikur: Haukar +1 (9-8) Seinni hálfleikur: ÍBV +8 (19-11)Samantekt: Haukaliðið hefur unnið fimm hálfleiki ÍBV-liðið hefur unnið tvo hálfleik Einn hálfleikur hefur endað með jafntefli Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 29-28 | Haukar mörðu háspennuleik Haukar lögðu ÍBV 29-28 í háspennuleik á heimavelli í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnt var í hálfleik 15-15 en úrslitin réðust í síðustu sókn leiksins. 5. maí 2014 15:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Haukar 27-20 | Haukar komust ekki í gegnum Heimaklett Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í kvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum á fimmtudag. Vörn ÍBV í síðari hálfleik var hreint ótrúleg og Haukar áttu engin svör. 13. maí 2014 12:03 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Eyjamenn tryggðu sér oddaleik og hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í handbolta karla eftir sjö marka sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í gær. Oddaleikur Hauka og ÍBV fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum annað kvöld en Eyjamenn eru komnir svona langt þrátt fyrir að hafa aðeins unnið tvo af átta hálfleikjum í einvíginu til þessa. Eyjamenn unnu báða heimaleiki sína í einvíginu en í þeim báðum var ÍBV-liðið undir í hálfleik. Hálfleiksræður þjálfaranna Gunnars Magnússonar og Arnars Péturssonar hafa í báðum tilfellum kveikt vel í þeirra mönnum. ÍBV var þremur mörkum undir í hálfleik í leik tvö en vann seinni hálfleikinn með fimm mörkum. Í gær voru Haukar einu marki yfir í hálfleik en Eyjaliðið fór á flug í seinni hálfleiknum sem liðið vann með átta marka mun. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir hvernig hver hálfleikur hefur farið í fyrstu fjórum leikjum Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla í ár.Úrslitin eftir hálfleikjum í úrslitaeinvígi Hauka og ÍBVFyrsti leikur - Haukar unnu 29-28 Fyrri hálfleikur: Jafnt (15-15) Seinni hálfleikur: Haukar +1 (14-13)Annar leikur - ÍBV vann 25-23 Fyrri hálfleikur: Haukar +3 (13-10) Seinni hálfleikur: ÍBV +5 (15-10)Þriðji leikur - Haukar unnu 26-19 Fyrri hálfleikur: Haukar +4 (14-10) Seinni hálfleikur: Haukar +3 (12-9)Fjórði leikur - ÍBV vann 27-20 Fyrri hálfleikur: Haukar +1 (9-8) Seinni hálfleikur: ÍBV +8 (19-11)Samantekt: Haukaliðið hefur unnið fimm hálfleiki ÍBV-liðið hefur unnið tvo hálfleik Einn hálfleikur hefur endað með jafntefli
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 29-28 | Haukar mörðu háspennuleik Haukar lögðu ÍBV 29-28 í háspennuleik á heimavelli í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnt var í hálfleik 15-15 en úrslitin réðust í síðustu sókn leiksins. 5. maí 2014 15:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Haukar 27-20 | Haukar komust ekki í gegnum Heimaklett Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í kvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum á fimmtudag. Vörn ÍBV í síðari hálfleik var hreint ótrúleg og Haukar áttu engin svör. 13. maí 2014 12:03 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 29-28 | Haukar mörðu háspennuleik Haukar lögðu ÍBV 29-28 í háspennuleik á heimavelli í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnt var í hálfleik 15-15 en úrslitin réðust í síðustu sókn leiksins. 5. maí 2014 15:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Haukar 27-20 | Haukar komust ekki í gegnum Heimaklett Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í kvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum á fimmtudag. Vörn ÍBV í síðari hálfleik var hreint ótrúleg og Haukar áttu engin svör. 13. maí 2014 12:03