Þakið ætlaði hreinlega að rifna af kofanum slíkur var krafturinn Ellý Ármanns skrifar 21. maí 2014 13:00 Meðfylgjandi myndir tók Birta Rán í gær þegar kvenarmur xs-reykjavíkur hélt femínistakvöld á Loft hosteli. Fullt var út úr dyrum og ljóst að mikill áhugi var fyrir umfjöllunarefninu. Það voru þær María Lilja Þrastardóttir, ráðskona í Femínistafélagi Íslands og kosningastýra Samfylkingarinnar og Heiða Björg Hilmisdóttir frambjóðandi sem fóru með framsögu. Töluðu þær meðal annars um hvernig borgaryfirvöld gætu innleitt frekari femínisma í borgarumhverfið. Það voru svo kjarnakvendin í Reykjavíkurdætrum sem lokuðu kvöldinu og ætlaði þakið hreinlega að rifna af kofanum slíkur var krafturinn.Viðstaddir ráku margir upp stór augu þegar Dagur B. Eggertsson, verðandi borgarstjóri tók undir með stúlkunum, í áhorfendaskaranum, en þær eru hans eftirlætis hljómsveit og virtist Dagur vera nokkuð vel að sér í textum sveitarinnar.„Þetta var ótrúlega vel heppnað og gleðin og krafturinn hreinlega draup af hverjum einstaklingi. Mætingin fór framar öllum vonum og Reykjavíkurdætur sýndu það svo sannarlega að þær eru á meðal fremstu hiphop sveita á landinu," segir María Lilja. Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða myndaalbúmið í heild sinni.Heiða og Hrannar maðurinn hennar ásamt góðum gestum.mynd/birta ránHalla og vinkona hennar brostu blítt.mynd/birta ránmynd/birta ránHeiða og María Lilja voru með framsögu á kvöldinu.mynd/birta ránReynslumiklir femínistar létu sig ekki vanta.mynd/birta ránDagur kynnir reykjavíkurdætur til leiks.Mynd/birta ránReykjavíkurdætur í miðri Fiestu.mynd/birta rán Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira
Meðfylgjandi myndir tók Birta Rán í gær þegar kvenarmur xs-reykjavíkur hélt femínistakvöld á Loft hosteli. Fullt var út úr dyrum og ljóst að mikill áhugi var fyrir umfjöllunarefninu. Það voru þær María Lilja Þrastardóttir, ráðskona í Femínistafélagi Íslands og kosningastýra Samfylkingarinnar og Heiða Björg Hilmisdóttir frambjóðandi sem fóru með framsögu. Töluðu þær meðal annars um hvernig borgaryfirvöld gætu innleitt frekari femínisma í borgarumhverfið. Það voru svo kjarnakvendin í Reykjavíkurdætrum sem lokuðu kvöldinu og ætlaði þakið hreinlega að rifna af kofanum slíkur var krafturinn.Viðstaddir ráku margir upp stór augu þegar Dagur B. Eggertsson, verðandi borgarstjóri tók undir með stúlkunum, í áhorfendaskaranum, en þær eru hans eftirlætis hljómsveit og virtist Dagur vera nokkuð vel að sér í textum sveitarinnar.„Þetta var ótrúlega vel heppnað og gleðin og krafturinn hreinlega draup af hverjum einstaklingi. Mætingin fór framar öllum vonum og Reykjavíkurdætur sýndu það svo sannarlega að þær eru á meðal fremstu hiphop sveita á landinu," segir María Lilja. Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða myndaalbúmið í heild sinni.Heiða og Hrannar maðurinn hennar ásamt góðum gestum.mynd/birta ránHalla og vinkona hennar brostu blítt.mynd/birta ránmynd/birta ránHeiða og María Lilja voru með framsögu á kvöldinu.mynd/birta ránReynslumiklir femínistar létu sig ekki vanta.mynd/birta ránDagur kynnir reykjavíkurdætur til leiks.Mynd/birta ránReykjavíkurdætur í miðri Fiestu.mynd/birta rán
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira