Sumarhátíð Veiðihornsins um helgina Karl Lúðvíksson skrifar 31. maí 2014 11:09 Hin árlega Sumarhátíð Veiðihornsins er um helgina og að venju verður mikið í boði fyrir gesti og gangandi m.a. veiðihermir. Meðal þess sem verður í á staðnum eru kynning á nýjungum frá Simms ásamt því að sérfræðingar frá þeim verða í versluninni og bjóða yfirhalningu á Simms vöðlum. Michael Pedersen frá Svendsen Sport í Danmörku kemur í heimsókn og kynnir nýja Savage Gear sit-on-top veiðikayakinn en einnig Scierra veiðivörur. Tilboð verður á veiðibúnaði, veiðibókum og fleiri tengdu veiði um helgina og magnað stórhappdrætti verður líka í gangi en heildarverðmæti vinninga losar hálfa milljón króna. Stærstu vinningar verða Savage Gear sit-on-top kayak, Sage ONE flugustöng, Simms jakki, Redington tvíhenda og fleira. Allir gestir fá ókeypis happdrættismiða. Veiðihermirinn verður gangsettur en þar geta gestir spreytt sig á að þreyta stórlaxa. Opið verður í dag laugardag frá 10 til 16 og á morgun sunnudag frá 12-16. Allir velkomnir. Stangveiði Mest lesið Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Auknar göngur í Ytri Rangá Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði Víðidalsá að ná 700 löxum Veiði Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði
Hin árlega Sumarhátíð Veiðihornsins er um helgina og að venju verður mikið í boði fyrir gesti og gangandi m.a. veiðihermir. Meðal þess sem verður í á staðnum eru kynning á nýjungum frá Simms ásamt því að sérfræðingar frá þeim verða í versluninni og bjóða yfirhalningu á Simms vöðlum. Michael Pedersen frá Svendsen Sport í Danmörku kemur í heimsókn og kynnir nýja Savage Gear sit-on-top veiðikayakinn en einnig Scierra veiðivörur. Tilboð verður á veiðibúnaði, veiðibókum og fleiri tengdu veiði um helgina og magnað stórhappdrætti verður líka í gangi en heildarverðmæti vinninga losar hálfa milljón króna. Stærstu vinningar verða Savage Gear sit-on-top kayak, Sage ONE flugustöng, Simms jakki, Redington tvíhenda og fleira. Allir gestir fá ókeypis happdrættismiða. Veiðihermirinn verður gangsettur en þar geta gestir spreytt sig á að þreyta stórlaxa. Opið verður í dag laugardag frá 10 til 16 og á morgun sunnudag frá 12-16. Allir velkomnir.
Stangveiði Mest lesið Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Auknar göngur í Ytri Rangá Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði Víðidalsá að ná 700 löxum Veiði Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði