Veiðimessa hjá Veiðiflugum um helgina Karl Lúðvíksson skrifar 30. maí 2014 20:32 Um helgina halda Veiðiflugur Veiðimessu fjórða árið í röð og eins og venjulega er mikið um að vera í búðinni. Þekktir veiðimenn kynna stangir, vörur og þjónustu og Klaus Frimor og Gordon Sim frá Loop verða til skrafs og ráðagerða. Allir helstu veiðileyfasalar landsins kynna árnar sínar og Ingvar á Enska barnum ætlar að grilla ribeye og Rikki hjá Rolf Johansen verður með þrúgu kynningu fyrir fullorðna. Grillaðar verða pylsur handa unga fólkinu og Bubbi mætir með gítarinn og syngur veiðisögur. Þetta er fyrst og fremst skemmtun fyrir alla fjölskylduna þar sem starfsmenn Veiðiflugna bjóða veiðisumarið 2014 velkomið. Opið verður frá 10- 17 á laugardag og 12 -16 sunnudag á Langholtsvegi 111 Stangveiði Mest lesið Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði 64 sm bleikja úr Varmá og vænir sjóbirtingar Veiði Hljóðlát aðkoma besta byrjunin Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Tími stóru hausthængana að bresta á Veiði Veiðin fer ágætlega af stað í Hlíðarvatni Veiði
Um helgina halda Veiðiflugur Veiðimessu fjórða árið í röð og eins og venjulega er mikið um að vera í búðinni. Þekktir veiðimenn kynna stangir, vörur og þjónustu og Klaus Frimor og Gordon Sim frá Loop verða til skrafs og ráðagerða. Allir helstu veiðileyfasalar landsins kynna árnar sínar og Ingvar á Enska barnum ætlar að grilla ribeye og Rikki hjá Rolf Johansen verður með þrúgu kynningu fyrir fullorðna. Grillaðar verða pylsur handa unga fólkinu og Bubbi mætir með gítarinn og syngur veiðisögur. Þetta er fyrst og fremst skemmtun fyrir alla fjölskylduna þar sem starfsmenn Veiðiflugna bjóða veiðisumarið 2014 velkomið. Opið verður frá 10- 17 á laugardag og 12 -16 sunnudag á Langholtsvegi 111
Stangveiði Mest lesið Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði 64 sm bleikja úr Varmá og vænir sjóbirtingar Veiði Hljóðlát aðkoma besta byrjunin Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Tími stóru hausthængana að bresta á Veiði Veiðin fer ágætlega af stað í Hlíðarvatni Veiði