Munurinn á hveiti og hveiti Rikka skrifar 10. júní 2014 13:30 Hveiti er ekki bara hveiti vísir/Getty Hvort sem að þú ert með glúteinóþol eða langar bara til að breyta til og hvíla hvíta hveitið þá eru hér fimm næringarríkar mjöl- og hveititegundir sem að þú ættir að skoða. Möndlumjöl Möndlumjölið er prótínríkt og inniheldur nauðsynlegar fitusýrur auk þess að innihalda gott magn af E-vítamíni. Það er frábært að nota það eins og nú notar brauðrasp t.d á fiskinn eða í kjötbollurnar. Kínóamjöl Stútfullt af næringarefnum og inniheldur allar nauðsynlegu amínósýrurnar, semsagt frábær uppspretta prótíns. Kínóamjöl er upplagt til að rífa upp næringargildin kökum og kexi og þá sem helmingsmagn á móti venjulegu hveiti. Sojamjöl Inniheldur kalk, trefjar og þrefalt meira magn af prótíni en venjulegt hveiti. Það er upplagt að nota til að þykkja sósur og nota sem 1/3 á móti 2/3 af hveiti í gerlaust brauð. Spelthveiti Er framleitt úr svokölluðu “fornu korntegundinni” spelti. Það hefur örlítið sætara bragð og verða brauðin og kökurnar léttari í sér en þegar notast er við heilhveiti. Gætið þess þó að nota heilkorna spelt en ekki fínmalað því það er nánast á pari við hvítt hveiti. Speltið er frábært að nota við pizzubakstur og brauðgerð. Byggmjöl Er mjög trefjaríkt og hjálpar við að halda blóðsykrinum í jafnvægi. Það er frábært í pönnukökurnar og brauðið. Heilsa Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið
Hvort sem að þú ert með glúteinóþol eða langar bara til að breyta til og hvíla hvíta hveitið þá eru hér fimm næringarríkar mjöl- og hveititegundir sem að þú ættir að skoða. Möndlumjöl Möndlumjölið er prótínríkt og inniheldur nauðsynlegar fitusýrur auk þess að innihalda gott magn af E-vítamíni. Það er frábært að nota það eins og nú notar brauðrasp t.d á fiskinn eða í kjötbollurnar. Kínóamjöl Stútfullt af næringarefnum og inniheldur allar nauðsynlegu amínósýrurnar, semsagt frábær uppspretta prótíns. Kínóamjöl er upplagt til að rífa upp næringargildin kökum og kexi og þá sem helmingsmagn á móti venjulegu hveiti. Sojamjöl Inniheldur kalk, trefjar og þrefalt meira magn af prótíni en venjulegt hveiti. Það er upplagt að nota til að þykkja sósur og nota sem 1/3 á móti 2/3 af hveiti í gerlaust brauð. Spelthveiti Er framleitt úr svokölluðu “fornu korntegundinni” spelti. Það hefur örlítið sætara bragð og verða brauðin og kökurnar léttari í sér en þegar notast er við heilhveiti. Gætið þess þó að nota heilkorna spelt en ekki fínmalað því það er nánast á pari við hvítt hveiti. Speltið er frábært að nota við pizzubakstur og brauðgerð. Byggmjöl Er mjög trefjaríkt og hjálpar við að halda blóðsykrinum í jafnvægi. Það er frábært í pönnukökurnar og brauðið.
Heilsa Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp