12 laxar á fyrstu vakt í Miðfjarðará Karl Lúðvíksson skrifar 22. júní 2014 19:02 Laxar liggja í hyl í Miðfjarðará Miðfjarðará opnaði í gær með fínni veiði en 12 laxar komu upp á fyrstu vaktinni á sex stangir sem er mjög gott á fyrsta degi. Nokkuð sást af laxi í ánni og svo til allt fallegur 2 ára lax. Miðað við byrjunina á Norðurlandi eru sérfræðingar landsins farnir að spá aðeins í spilin og menn telja að sumarið verði gott fyrir norðan en fyrir utan þessa góðu opnun í Miðfirðinum er Vatnsdalsá búin að vera opin í nokkra daga og þar hefur gangurinn verið mjög góður og aðstæður alveg ágætar. Blanda er komin yfir 100 laxa og þar er góður stígandi í veiðinni og ennþá hefur bara verið veitt á 4 stangir en hin þrjú veiðisvæðin opna næstu daga. Stangveiði Mest lesið Skortur á leiðsögumönnum við laxveiðiárnar Veiði Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Veiði Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Veiði Flottir urriðar að veiðast í Kleifarvatni Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Vel mannað kastnámskeið Veiði Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði
Miðfjarðará opnaði í gær með fínni veiði en 12 laxar komu upp á fyrstu vaktinni á sex stangir sem er mjög gott á fyrsta degi. Nokkuð sást af laxi í ánni og svo til allt fallegur 2 ára lax. Miðað við byrjunina á Norðurlandi eru sérfræðingar landsins farnir að spá aðeins í spilin og menn telja að sumarið verði gott fyrir norðan en fyrir utan þessa góðu opnun í Miðfirðinum er Vatnsdalsá búin að vera opin í nokkra daga og þar hefur gangurinn verið mjög góður og aðstæður alveg ágætar. Blanda er komin yfir 100 laxa og þar er góður stígandi í veiðinni og ennþá hefur bara verið veitt á 4 stangir en hin þrjú veiðisvæðin opna næstu daga.
Stangveiði Mest lesið Skortur á leiðsögumönnum við laxveiðiárnar Veiði Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Veiði Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Veiði Flottir urriðar að veiðast í Kleifarvatni Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Vel mannað kastnámskeið Veiði Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði