Hætti í dópi og fór að hugleiða Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 7. júlí 2014 15:00 Sjónvarpsmaðurinn Dan Harris Mynd/Getty Sjónvarpsmaðurinn Dan Harris, best þekktur úr bandarískum fréttaþáttum á borð við Good Morning America og Nightline, segir frá því hvernig hann tókst á við álag í vinnu sinni með neyslu eiturlyfja. Hann komst í heimsfréttir fyrir tíu árum síðan þegar hann fékk kvíðakast í beinni útsendingu. Í myndbandi af vefsíðunni mindbodygreen segir Harris frá því hvernig hann breytti lífi sínu og hóf að hugleiða - eitthvað sem hann hefði aldrei trúað sjálfum sér til að taka upp á. Heilsa Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið
Sjónvarpsmaðurinn Dan Harris, best þekktur úr bandarískum fréttaþáttum á borð við Good Morning America og Nightline, segir frá því hvernig hann tókst á við álag í vinnu sinni með neyslu eiturlyfja. Hann komst í heimsfréttir fyrir tíu árum síðan þegar hann fékk kvíðakast í beinni útsendingu. Í myndbandi af vefsíðunni mindbodygreen segir Harris frá því hvernig hann breytti lífi sínu og hóf að hugleiða - eitthvað sem hann hefði aldrei trúað sjálfum sér til að taka upp á.
Heilsa Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið