Magnaðar möndlur Rikka skrifar 4. júlí 2014 09:00 Magnaðar möndlur Mynd/Getty Ráðlagður dagsskammtur af möndlum er um 30 grömm og er sá skammtur frábær leið til þess að bæta heilsuna enn frekar. Þessar litlu töfrahnetur innihalda 12 vítamín og steinefni auk þess sem að þær eru trefjaríkar í meira lagi. Trefjarnar hjálpa til við að lækka blóðfitu í líkamanum og halda meltingarkerfinu í jafnvægi. Hneturnar eru líka stútfullar af hollri fitu og E-vítamíni sem styrkir og fegrar húðina. En þetta er ekki allt. Möndlur eru einnig kalk og prótínríkar og því nálægt því að vera hið fullkomna snakk á milli mála. Heilsa Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið
Ráðlagður dagsskammtur af möndlum er um 30 grömm og er sá skammtur frábær leið til þess að bæta heilsuna enn frekar. Þessar litlu töfrahnetur innihalda 12 vítamín og steinefni auk þess sem að þær eru trefjaríkar í meira lagi. Trefjarnar hjálpa til við að lækka blóðfitu í líkamanum og halda meltingarkerfinu í jafnvægi. Hneturnar eru líka stútfullar af hollri fitu og E-vítamíni sem styrkir og fegrar húðina. En þetta er ekki allt. Möndlur eru einnig kalk og prótínríkar og því nálægt því að vera hið fullkomna snakk á milli mála.
Heilsa Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið