Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Karl Lúðvíksson skrifar 29. júlí 2014 13:22 Tölfræði í laxveiði hefur verið mörgum veiðimanninum hugarefni og það er endalaust hægt að spá og spekúlera um samanburð á veiði milli ára og áa. Sigurbjörn M Gunnlaugsson er umsjónarmaður nýrrar vefsíðu, www.laxar.net, þar sem hægt er að skoða hina ýmsu kima tölfræði um laxveiðiár og nú þegar hafa margir veiðimenn lagst yfir síðuna og borið saman veiðiár í uppáhaldsánum sínum milli ára og eins gert samanburð á ánni miðað við aðrar ár á svæðinu. Á síðunni er hægt að gera samanburð á ársveiði, veiðiá dag, veiði eftir dögum, frávik á meðalveiði og samanburð milli landshluta. Við óskum Sigurbirni til hamingju með síðuna. Stangveiði Mest lesið 93 fiskar á land í Litluá Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Veiði Frábært veiðiveður framundan um helgina Veiði SVFR framlengir í Hítará Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði Líklega um og yfir 2.500 óveiddir laxar í Langá á Mýrum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Framkvæmdir við nýtt veiðihús í Norðurá hefjast í haust Veiði Forboðinn ilmur, sjússasmjatt og skvaldur Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði
Tölfræði í laxveiði hefur verið mörgum veiðimanninum hugarefni og það er endalaust hægt að spá og spekúlera um samanburð á veiði milli ára og áa. Sigurbjörn M Gunnlaugsson er umsjónarmaður nýrrar vefsíðu, www.laxar.net, þar sem hægt er að skoða hina ýmsu kima tölfræði um laxveiðiár og nú þegar hafa margir veiðimenn lagst yfir síðuna og borið saman veiðiár í uppáhaldsánum sínum milli ára og eins gert samanburð á ánni miðað við aðrar ár á svæðinu. Á síðunni er hægt að gera samanburð á ársveiði, veiðiá dag, veiði eftir dögum, frávik á meðalveiði og samanburð milli landshluta. Við óskum Sigurbirni til hamingju með síðuna.
Stangveiði Mest lesið 93 fiskar á land í Litluá Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Veiði Frábært veiðiveður framundan um helgina Veiði SVFR framlengir í Hítará Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði Líklega um og yfir 2.500 óveiddir laxar í Langá á Mýrum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Framkvæmdir við nýtt veiðihús í Norðurá hefjast í haust Veiði Forboðinn ilmur, sjússasmjatt og skvaldur Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði