Þríþrautin verður sífellt vinsælli Rikka skrifar 24. júlí 2014 09:00 Mynd/Getty Þríþraut hefur sjaldan verið vinsælli en þessa dagana. Margar keppnir hafa verið haldnar á landinu í sumar og einhverjar eftir. Nokkrir keppendur hafa svo einnig farið erlendis til að sækja stærri keppnir heim. Í þríþraut er keppt í sundi, hlaupum og á hjóli og eru ýmsar vegalengdir farnar eftir því hverskonar keppni er í boði. Í Sprettþraut (super sprint) er keppt í 400 m sundi, 10 km á hjóli og 2,5 km hlaup Í Hálfólympískri þraut (sprint distance) er keppt í 750 m í sundi, 20 km á hjóli og 5 km hlaupi. Í Ólympísk þríþraut (olympic distance) eru það 1500 m í sundi, 40 km hjól og 10 km hlaup. Í Hálfum járnkarli (Half Ironman) eru það 1900 m sund, 90 km hjól og 21.1 km hlaup Í Járnkalli (Ironman) eru það 3,8 km sund, 180 km hjól og 42.2 km hlaup Einnig eru í boði ýmsar keppnir sem eru einungis með tveimur af þessum þremur greinum. Á heimasíðu Þríþrautarnefndar ÍSÍ er að finna upplýsingar um allar keppnir sem haldnar eru á Íslandi sem og félög sem hægt er að æfa með og þá er bara að byrja að koma sér í keppnisform. Heilsa Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið
Þríþraut hefur sjaldan verið vinsælli en þessa dagana. Margar keppnir hafa verið haldnar á landinu í sumar og einhverjar eftir. Nokkrir keppendur hafa svo einnig farið erlendis til að sækja stærri keppnir heim. Í þríþraut er keppt í sundi, hlaupum og á hjóli og eru ýmsar vegalengdir farnar eftir því hverskonar keppni er í boði. Í Sprettþraut (super sprint) er keppt í 400 m sundi, 10 km á hjóli og 2,5 km hlaup Í Hálfólympískri þraut (sprint distance) er keppt í 750 m í sundi, 20 km á hjóli og 5 km hlaupi. Í Ólympísk þríþraut (olympic distance) eru það 1500 m í sundi, 40 km hjól og 10 km hlaup. Í Hálfum járnkarli (Half Ironman) eru það 1900 m sund, 90 km hjól og 21.1 km hlaup Í Járnkalli (Ironman) eru það 3,8 km sund, 180 km hjól og 42.2 km hlaup Einnig eru í boði ýmsar keppnir sem eru einungis með tveimur af þessum þremur greinum. Á heimasíðu Þríþrautarnefndar ÍSÍ er að finna upplýsingar um allar keppnir sem haldnar eru á Íslandi sem og félög sem hægt er að æfa með og þá er bara að byrja að koma sér í keppnisform.
Heilsa Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning