Ljúffengar Ricotta-pönnukökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 20:00 Ricotta-pönnukökur * 6-8 litlar pönnukökur115 g Ricotta-ostur (hægt að nota kotasælu)1/4 bolli mjólk1 tsk vanilludropar1 egg1/3 bolli hveiti1/2 tsk lyftiduftsalt Blandið osti, mjólk, vanilludropum og eggjarauðu saman í skál. Blandið þurrefnum saman í annarri skál. Blandið hveitiblöndunni varlega saman við mjólkurblönduna þangað til allt er vel blandað saman. Þeytið eggjahvítuna í enn annarri skál þangað til hún freyðir. Blandið saman við restina. Hitið pönnu og stillið á miðlungshita. Bræðið eina teskeið af smjöri á pönnunni og steikið pönnukökurnar í um tvær til þrjár mínútur á hvorri hlið. Endurtakið þangað til deigið hefur klárast. Gott að bera fram með smjöri eða sírópi. Fengið hér. Kökur og tertur Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið
Ricotta-pönnukökur * 6-8 litlar pönnukökur115 g Ricotta-ostur (hægt að nota kotasælu)1/4 bolli mjólk1 tsk vanilludropar1 egg1/3 bolli hveiti1/2 tsk lyftiduftsalt Blandið osti, mjólk, vanilludropum og eggjarauðu saman í skál. Blandið þurrefnum saman í annarri skál. Blandið hveitiblöndunni varlega saman við mjólkurblönduna þangað til allt er vel blandað saman. Þeytið eggjahvítuna í enn annarri skál þangað til hún freyðir. Blandið saman við restina. Hitið pönnu og stillið á miðlungshita. Bræðið eina teskeið af smjöri á pönnunni og steikið pönnukökurnar í um tvær til þrjár mínútur á hvorri hlið. Endurtakið þangað til deigið hefur klárast. Gott að bera fram með smjöri eða sírópi. Fengið hér.
Kökur og tertur Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið