Ofurfræið kínóa Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 31. júlí 2014 11:00 Kínóa (e.Quinoa) er mjög næringarríkt og glútenlaust fræ. Það inniheldur meira prótein en nokkuð annað kornmeti, er með gott jafnvægi af öllum 8 nauðsynlegu amínósýrunum og er því tilvalið fyrir grænmetisætur. Það eru til mismunandi tegundir af kínóa. Það er oftast hvítt, svart eða rautt að lit. Kínóa er góður kostur í stað hrísgrjóna og er frábært sem meðlæti, í grauta, súpur, í buff og í salat.5 ástæður til þess að borða kínóa1. Kínóa er inniheldur hollar fitusýrur og er því gott fyrir hjartað og heilsuna. 2. Vegna þess hve trefjaríkt það er, er það talið geta hjálpað til við að lækka kólesteról. 3. Kínóa inniheldur mörg næringarefni sem eru mikilvæg fyrir framleiðslu rauðra blóðkorna. Það inniheldur meðal annars járn, E vítamín og B vítamín. 4. Kínóa er með lágan sykurstuðul, sem hjálpar til við að halda jafnvægi á blóðsykri í líkamanum. Það hentar því mjög vel fyrir sykursjúka einstaklinga. 5. Kínóa er einnig ríkt af steinefnum. Það inniheldur kalk og magnesíum og er því gott fyrir bæði beinin og taugakerfið. Kínóa er afar auðvelt að matreiða eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði. Heilsa Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið
Kínóa (e.Quinoa) er mjög næringarríkt og glútenlaust fræ. Það inniheldur meira prótein en nokkuð annað kornmeti, er með gott jafnvægi af öllum 8 nauðsynlegu amínósýrunum og er því tilvalið fyrir grænmetisætur. Það eru til mismunandi tegundir af kínóa. Það er oftast hvítt, svart eða rautt að lit. Kínóa er góður kostur í stað hrísgrjóna og er frábært sem meðlæti, í grauta, súpur, í buff og í salat.5 ástæður til þess að borða kínóa1. Kínóa er inniheldur hollar fitusýrur og er því gott fyrir hjartað og heilsuna. 2. Vegna þess hve trefjaríkt það er, er það talið geta hjálpað til við að lækka kólesteról. 3. Kínóa inniheldur mörg næringarefni sem eru mikilvæg fyrir framleiðslu rauðra blóðkorna. Það inniheldur meðal annars járn, E vítamín og B vítamín. 4. Kínóa er með lágan sykurstuðul, sem hjálpar til við að halda jafnvægi á blóðsykri í líkamanum. Það hentar því mjög vel fyrir sykursjúka einstaklinga. 5. Kínóa er einnig ríkt af steinefnum. Það inniheldur kalk og magnesíum og er því gott fyrir bæði beinin og taugakerfið. Kínóa er afar auðvelt að matreiða eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði.
Heilsa Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið