Liverpool valtaði yfir Dortmund á Anfield | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2014 13:32 Liverpool vann stórsigur á Borussia Dortmund á Anfield Road í síðasta æfingaleik sínum áður en enska úrvalsdeildin hefst. Liverpool náði forystunni á 10. mínútu þegar Daniel Sturridge skoraði eftir sendingu frá Philippe Coutinho. Aðeins þremur mínútum síðar kom Dejan Lovren Liverpool í 2-0 með skalla eftir hornspyrnu Steven Gerrard. Staðan var 2-0 í hálfleik. Það voru aðeins liðnar fjórar mínútur af seinni hálfleik þegar Coutinho skoraði þriðja mark Liverpool eftir sendingu frá Raheem Sterling. Og á 61. mínútu skoraði Jordan Henderson fjórða og síðasta mark Liverpool eftir sendingu frá Sturridge. Lokatölur 4-0, Liverpool í vil, sem er svo sannarlega gott veganesti fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um næstu helgi. Liverpool mætir Southampton í sínum fyrsta leik á sunnudaginn eftir viku. Dortmund mætir Bayern München í leik um þýska Ofurbikarinn á miðvikudaginn.Hér ofan má sjá mörkin úr leiknum. Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tekur tilboði Bayern í Reina Spænski markvörðurinn á leið til þýsku meistaranna. 5. ágúst 2014 18:03 Coutinho fær nýjan samning Liverpool mun bjóða Brasilíumanninum Philippe Coutinho nýjan samning. 5. ágúst 2014 09:45 United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27 Reina búinn að standast læknisskoðun hjá Bayern Pepe Reina er mættur til Munchen þar sem hann hefur þegar staðist læknisskoðun og skrifar undir samning hjá þýsku meisturunum seinna í dag. 8. ágúst 2014 10:00 Liverpool fær hægri bakvörð Glen Johnson fær enn meiri samkeppni um hægri bakvarðarstöðuna hjá Liverpool. 6. ágúst 2014 15:30 Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Fleiri fréttir Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Sjá meira
Liverpool vann stórsigur á Borussia Dortmund á Anfield Road í síðasta æfingaleik sínum áður en enska úrvalsdeildin hefst. Liverpool náði forystunni á 10. mínútu þegar Daniel Sturridge skoraði eftir sendingu frá Philippe Coutinho. Aðeins þremur mínútum síðar kom Dejan Lovren Liverpool í 2-0 með skalla eftir hornspyrnu Steven Gerrard. Staðan var 2-0 í hálfleik. Það voru aðeins liðnar fjórar mínútur af seinni hálfleik þegar Coutinho skoraði þriðja mark Liverpool eftir sendingu frá Raheem Sterling. Og á 61. mínútu skoraði Jordan Henderson fjórða og síðasta mark Liverpool eftir sendingu frá Sturridge. Lokatölur 4-0, Liverpool í vil, sem er svo sannarlega gott veganesti fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um næstu helgi. Liverpool mætir Southampton í sínum fyrsta leik á sunnudaginn eftir viku. Dortmund mætir Bayern München í leik um þýska Ofurbikarinn á miðvikudaginn.Hér ofan má sjá mörkin úr leiknum.
Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tekur tilboði Bayern í Reina Spænski markvörðurinn á leið til þýsku meistaranna. 5. ágúst 2014 18:03 Coutinho fær nýjan samning Liverpool mun bjóða Brasilíumanninum Philippe Coutinho nýjan samning. 5. ágúst 2014 09:45 United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27 Reina búinn að standast læknisskoðun hjá Bayern Pepe Reina er mættur til Munchen þar sem hann hefur þegar staðist læknisskoðun og skrifar undir samning hjá þýsku meisturunum seinna í dag. 8. ágúst 2014 10:00 Liverpool fær hægri bakvörð Glen Johnson fær enn meiri samkeppni um hægri bakvarðarstöðuna hjá Liverpool. 6. ágúst 2014 15:30 Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Fleiri fréttir Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Sjá meira
Liverpool tekur tilboði Bayern í Reina Spænski markvörðurinn á leið til þýsku meistaranna. 5. ágúst 2014 18:03
Coutinho fær nýjan samning Liverpool mun bjóða Brasilíumanninum Philippe Coutinho nýjan samning. 5. ágúst 2014 09:45
United vaknaði til lífsins í seinni hálfleik | Sjáðu mörkin Manchester United sigraði Liverpool með þremur mörkum gegn einu í úrslitaleik Champions Cup í nótt. 5. ágúst 2014 07:27
Reina búinn að standast læknisskoðun hjá Bayern Pepe Reina er mættur til Munchen þar sem hann hefur þegar staðist læknisskoðun og skrifar undir samning hjá þýsku meisturunum seinna í dag. 8. ágúst 2014 10:00
Liverpool fær hægri bakvörð Glen Johnson fær enn meiri samkeppni um hægri bakvarðarstöðuna hjá Liverpool. 6. ágúst 2014 15:30
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn