Klikkaður rallýáhorfandi Finnur Thorlacius skrifar 8. september 2014 16:42 Það er svo sem ekki í fyrsta skiptið sem áhorfandi í heimsbikarnum í rallakstri hleypur í veg fyrir keppnisbíl, en ef til vill hefur áhorfandi aldrei komist eins nálægt því að verða fyrir einum þeirra. Þessum undarlega aðdáanda fannst alveg kjörið að komast sem næst Citroën bíl Mads Östberg og tók sprett niður brekku og yfir keppnisleiðina rétt áður en einn keppanda brunaði framhjá á ógnarferð. Hann hefði ekki þurft að kemba hærurnar hefði hann gert þetta einni sekúndu seinna. Þetta gerðist í þýska rallakstrinum í síðasta mánuði við lítinn fögnuð þeirra sem að keppninni stóðu og vafalaust ennig Mads Östberg. Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent
Það er svo sem ekki í fyrsta skiptið sem áhorfandi í heimsbikarnum í rallakstri hleypur í veg fyrir keppnisbíl, en ef til vill hefur áhorfandi aldrei komist eins nálægt því að verða fyrir einum þeirra. Þessum undarlega aðdáanda fannst alveg kjörið að komast sem næst Citroën bíl Mads Östberg og tók sprett niður brekku og yfir keppnisleiðina rétt áður en einn keppanda brunaði framhjá á ógnarferð. Hann hefði ekki þurft að kemba hærurnar hefði hann gert þetta einni sekúndu seinna. Þetta gerðist í þýska rallakstrinum í síðasta mánuði við lítinn fögnuð þeirra sem að keppninni stóðu og vafalaust ennig Mads Östberg.
Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent