Dásamleg sykurlaus hindberja jógúrt Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 4. september 2014 11:00 Vísir/Getty Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. Við munum fjalla um kosti þess að sleppa sykri og hvað getur komið í staðinn þegar löngunin í sætindi hellist yfir. Stevía er eitt af því sem hægt er að nota í stað hefðbundins sykurs og er tölvuvert hollari kostur. Hún er náttúruleg, er hitaeiningasnauð og hefur ekki áhrif á blóðsykurinn. Hér kemur einföld uppskrift af sykurlausri jógúrt með stevíu sem er frábær sem morgunverður eða millimál.Uppskrift:1 hrein grísk jógúrt 3 dropar hindberjastevía 4 matskeiðar sykurlaust múslí 1/2 grænt epli 10 hindber Skerið eplið niður í litla bita og þvoið hindberin vel. Hrærið hindberjastevíunni vel saman við jógúrtina. Skreytið með múslí, ferskum hindberjum og eplabitum. Við viljum hvetja þig til góðra verka og drögum út heilsutengda vinninga vikulega í september. Vertu með á Facebook og Instagram og hastaggaðu #heilsuvisir #sykurlausseptember. Myndirnar geta verið af hvatningarorðum, drykkjum, sykurlausum mataruppskriftum, sætum bitum án sykurs, fyrirmyndum og öllu sem að tengist ferðalagi þínu í sykurlausum september. Dögurður Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Tengdar fréttir Sykurlaus september - ertu með? Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 2. september 2014 15:07 Hentu hvíta sykrinum út og notaðu stevíu í staðinn Stevía er hollari kostur í bakstur og eldamennsku 3. september 2014 09:00 Sannleikurinn um sykur afhjúpaður Myndband þar sem kanadíska fréttakonan Gillian Findlay greinir frá helstu rannsóknum á afleiðingum sykurneyslu. 28. júlí 2014 11:34 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið
Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. Við munum fjalla um kosti þess að sleppa sykri og hvað getur komið í staðinn þegar löngunin í sætindi hellist yfir. Stevía er eitt af því sem hægt er að nota í stað hefðbundins sykurs og er tölvuvert hollari kostur. Hún er náttúruleg, er hitaeiningasnauð og hefur ekki áhrif á blóðsykurinn. Hér kemur einföld uppskrift af sykurlausri jógúrt með stevíu sem er frábær sem morgunverður eða millimál.Uppskrift:1 hrein grísk jógúrt 3 dropar hindberjastevía 4 matskeiðar sykurlaust múslí 1/2 grænt epli 10 hindber Skerið eplið niður í litla bita og þvoið hindberin vel. Hrærið hindberjastevíunni vel saman við jógúrtina. Skreytið með múslí, ferskum hindberjum og eplabitum. Við viljum hvetja þig til góðra verka og drögum út heilsutengda vinninga vikulega í september. Vertu með á Facebook og Instagram og hastaggaðu #heilsuvisir #sykurlausseptember. Myndirnar geta verið af hvatningarorðum, drykkjum, sykurlausum mataruppskriftum, sætum bitum án sykurs, fyrirmyndum og öllu sem að tengist ferðalagi þínu í sykurlausum september.
Dögurður Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Tengdar fréttir Sykurlaus september - ertu með? Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 2. september 2014 15:07 Hentu hvíta sykrinum út og notaðu stevíu í staðinn Stevía er hollari kostur í bakstur og eldamennsku 3. september 2014 09:00 Sannleikurinn um sykur afhjúpaður Myndband þar sem kanadíska fréttakonan Gillian Findlay greinir frá helstu rannsóknum á afleiðingum sykurneyslu. 28. júlí 2014 11:34 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið
Sykurlaus september - ertu með? Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 2. september 2014 15:07
Hentu hvíta sykrinum út og notaðu stevíu í staðinn Stevía er hollari kostur í bakstur og eldamennsku 3. september 2014 09:00
Sannleikurinn um sykur afhjúpaður Myndband þar sem kanadíska fréttakonan Gillian Findlay greinir frá helstu rannsóknum á afleiðingum sykurneyslu. 28. júlí 2014 11:34
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning