Bláberja- og bananabrauð - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. september 2014 15:30 Bláberja- og bananabrauð með kanilmulningi 3 þroskaðir bananar 1/3 bolli bráðið smjör 3/4 bolli sykur 1 egg 1 tsk vanilludropar 1 1/2 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1/4 tsk salt 3/4 bolli bláber, fersk eða frosin Kanilmulningur 1/4 bolli hveiti 1/4 bolli sykur 3/4 tsk kanill smá salt 2 msk kalt smjör Hitið ofninn í 175°C. Smyrjið form með smjöri. Maukið banana og blandið þeim saman við smjör, egg og vanilludropa. Blandið þurrefnum saman í annarri skál og blandið síðan bláberjunum saman við þá blöndu. Blandið þurrefnablöndunni saman við bananablönduna. Setjið deigið í formið og gerið síðan mulning. Hrærið hveiti, sykur, kanil og salt saman og blandið síðan smjörinu við þar til blandan verður að mulningi. Setjið mulninginn yfir brauðdeigið hér og þar. Bakið í 60 til 70 mínútur. Fengið héðan. Bananabrauð Brauð Uppskriftir Tengdar fréttir White Russian í bollakökuformi - UPPSKRIFT Vodki, Kahlua og fullt af smjöri. 29. ágúst 2014 12:30 Sweet chili - kjúklingasúpa með íslensku grænmeti Kálmeti og gulrætur koma upp úr görðum landsmanna þessa dagana. Fólk fékk Oddrúnu Helgu Símonardóttur til að gefa lesendum uppskrift að rjúkandi kjúklingasúpu með íslensku grænmeti. 15. ágúst 2014 12:00 Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ljúffengur hrábúðingur sem er stútfullur af næringu. 16. ágúst 2014 15:00 Auðveldir ostakökubitar Bara fjögur hráefni – þetta millimálanasl gæti ekki verið einfaldara. 30. ágúst 2014 16:00 Hollur og góður sætkartöflu drykkur Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. 28. ágúst 2014 16:00 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. 8. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Bláberja- og bananabrauð með kanilmulningi 3 þroskaðir bananar 1/3 bolli bráðið smjör 3/4 bolli sykur 1 egg 1 tsk vanilludropar 1 1/2 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1/4 tsk salt 3/4 bolli bláber, fersk eða frosin Kanilmulningur 1/4 bolli hveiti 1/4 bolli sykur 3/4 tsk kanill smá salt 2 msk kalt smjör Hitið ofninn í 175°C. Smyrjið form með smjöri. Maukið banana og blandið þeim saman við smjör, egg og vanilludropa. Blandið þurrefnum saman í annarri skál og blandið síðan bláberjunum saman við þá blöndu. Blandið þurrefnablöndunni saman við bananablönduna. Setjið deigið í formið og gerið síðan mulning. Hrærið hveiti, sykur, kanil og salt saman og blandið síðan smjörinu við þar til blandan verður að mulningi. Setjið mulninginn yfir brauðdeigið hér og þar. Bakið í 60 til 70 mínútur. Fengið héðan.
Bananabrauð Brauð Uppskriftir Tengdar fréttir White Russian í bollakökuformi - UPPSKRIFT Vodki, Kahlua og fullt af smjöri. 29. ágúst 2014 12:30 Sweet chili - kjúklingasúpa með íslensku grænmeti Kálmeti og gulrætur koma upp úr görðum landsmanna þessa dagana. Fólk fékk Oddrúnu Helgu Símonardóttur til að gefa lesendum uppskrift að rjúkandi kjúklingasúpu með íslensku grænmeti. 15. ágúst 2014 12:00 Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ljúffengur hrábúðingur sem er stútfullur af næringu. 16. ágúst 2014 15:00 Auðveldir ostakökubitar Bara fjögur hráefni – þetta millimálanasl gæti ekki verið einfaldara. 30. ágúst 2014 16:00 Hollur og góður sætkartöflu drykkur Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. 28. ágúst 2014 16:00 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. 8. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Sweet chili - kjúklingasúpa með íslensku grænmeti Kálmeti og gulrætur koma upp úr görðum landsmanna þessa dagana. Fólk fékk Oddrúnu Helgu Símonardóttur til að gefa lesendum uppskrift að rjúkandi kjúklingasúpu með íslensku grænmeti. 15. ágúst 2014 12:00
Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ljúffengur hrábúðingur sem er stútfullur af næringu. 16. ágúst 2014 15:00
Auðveldir ostakökubitar Bara fjögur hráefni – þetta millimálanasl gæti ekki verið einfaldara. 30. ágúst 2014 16:00
Hollur og góður sætkartöflu drykkur Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. 28. ágúst 2014 16:00
Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14