Vaknaði eftir aðgerð: Tönnlaðist á frænkum á pungnum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. september 2014 15:56 „Myndbandið hefur fengið miklu meiri viðbrögð en ég bjóst nokkurn tímann við,“ segir Nökkvi Dan Elliðason frá Vestmannaeyjum um myndband sem birtist af honum eftir að hann vaknaði eftir aðgerð og hefur verið eins og eldur í sinu um netheima. Það má sjá hér að ofan. Á bakvið myndavélina er Elliði Vignisson bæjarstjóri og hann segir þetta hafa verið erfitt að halda myndavélinni stöðugri, því Nökkvi Dan hreinlega reitti af sér brandarana, eins og heyra má og sjá á myndbandinu. „Hann er um það bil svona fyndinn alltaf,“ segir pabbinn og hlær. Hann heldur áfram: „Maður bjóst við þig að þetta yrði fyndið, að heyra hann vakna eftir svæfinguna. Hann er mikill frasamaður eins og heyra má og hann kastaði þeim þarna fram eins og ekkert væri. Frasar eins og „frænkur á pungnum.“ Þarna vöru mörkin auðvitað aðeins lægri vegna svæfingar og því var við því að búast að þetta yrði mjög fyndið.“ Nökkvi, sem var í aðgerð á hné, segist ekki muna mikið eftir því þegar hann vaknaði. „Ég man voðalega lítið eftir þessu öllu.“ Hann segir að viðbrögðin hafi í raun komið sér á óvart. „Ég hef fengið mikið af spurningum af hverju ég var í aðgerðinni. Ég vil taka það fram að þetta var ekkert alvarlegt, bara aðgerð eftir íþróttahnjask. En það er gaman að sjá hvað margir gleðjast yfir þessu myndbandi. Ég sá til dæmis að landsliðsfyrirliðinn okkar í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, var að deila þessu.“ Og það eru ekki einu viðbrögðin: „Það eru komin einhver fleiri „like“ á prófíl myndina og nokkur „poke“. Ætli það megi ekki segja að það séu í rauninni frænkur á pungnum núna.“ Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
„Myndbandið hefur fengið miklu meiri viðbrögð en ég bjóst nokkurn tímann við,“ segir Nökkvi Dan Elliðason frá Vestmannaeyjum um myndband sem birtist af honum eftir að hann vaknaði eftir aðgerð og hefur verið eins og eldur í sinu um netheima. Það má sjá hér að ofan. Á bakvið myndavélina er Elliði Vignisson bæjarstjóri og hann segir þetta hafa verið erfitt að halda myndavélinni stöðugri, því Nökkvi Dan hreinlega reitti af sér brandarana, eins og heyra má og sjá á myndbandinu. „Hann er um það bil svona fyndinn alltaf,“ segir pabbinn og hlær. Hann heldur áfram: „Maður bjóst við þig að þetta yrði fyndið, að heyra hann vakna eftir svæfinguna. Hann er mikill frasamaður eins og heyra má og hann kastaði þeim þarna fram eins og ekkert væri. Frasar eins og „frænkur á pungnum.“ Þarna vöru mörkin auðvitað aðeins lægri vegna svæfingar og því var við því að búast að þetta yrði mjög fyndið.“ Nökkvi, sem var í aðgerð á hné, segist ekki muna mikið eftir því þegar hann vaknaði. „Ég man voðalega lítið eftir þessu öllu.“ Hann segir að viðbrögðin hafi í raun komið sér á óvart. „Ég hef fengið mikið af spurningum af hverju ég var í aðgerðinni. Ég vil taka það fram að þetta var ekkert alvarlegt, bara aðgerð eftir íþróttahnjask. En það er gaman að sjá hvað margir gleðjast yfir þessu myndbandi. Ég sá til dæmis að landsliðsfyrirliðinn okkar í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, var að deila þessu.“ Og það eru ekki einu viðbrögðin: „Það eru komin einhver fleiri „like“ á prófíl myndina og nokkur „poke“. Ætli það megi ekki segja að það séu í rauninni frænkur á pungnum núna.“
Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira