Jordan strigaskór með HDMI-tengi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 16. september 2014 16:14 Skórnir koma með HDMI-snúru. Aðdáendur PlayStation 4 leikjatölvunnar geta nú keypt sérhannaða Jordan-strigaskó tileinkaða tölvunni. Jordan er dótturfyrirtæki Nike. Athygli vekur að á skónum eru svokölluð HDMI-tengi, sem vísa til þess að PS4 leikjatölvan tengist sjónvörpum í gegnum slík tengi. Tengin eru þó aðeins til skrauts. „Þessi tengi gera ekkert, annað en að vera svöl,“ segir Jonny Barry hönnuður. „Skórnir koma með sérhannaðri Jordan HDMI-snúru,“ bætir hann við. Barry selur þessa sérhönnuðu skó í gegnum Instagram-vef sinn eða í gegnum tölvupóst. Skórnir kosta 950 bandaríkjadali, eða um 113 þúsund krónur.Skórnir eru með Playstation og Playstation 4 merkinu.Skórnir eru svartir eins og sjá má.Hér má sjá skóna frá öðru sjónarhorni. Leikjavísir Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Aðdáendur PlayStation 4 leikjatölvunnar geta nú keypt sérhannaða Jordan-strigaskó tileinkaða tölvunni. Jordan er dótturfyrirtæki Nike. Athygli vekur að á skónum eru svokölluð HDMI-tengi, sem vísa til þess að PS4 leikjatölvan tengist sjónvörpum í gegnum slík tengi. Tengin eru þó aðeins til skrauts. „Þessi tengi gera ekkert, annað en að vera svöl,“ segir Jonny Barry hönnuður. „Skórnir koma með sérhannaðri Jordan HDMI-snúru,“ bætir hann við. Barry selur þessa sérhönnuðu skó í gegnum Instagram-vef sinn eða í gegnum tölvupóst. Skórnir kosta 950 bandaríkjadali, eða um 113 þúsund krónur.Skórnir eru með Playstation og Playstation 4 merkinu.Skórnir eru svartir eins og sjá má.Hér má sjá skóna frá öðru sjónarhorni.
Leikjavísir Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira