Bílþjófur fær fyrir ferðina Finnur Thorlacius skrifar 26. september 2014 14:31 Fátt fer framhjá myndavélum þeim sem rússneskir bíleigendur setja gjarnan á mælaborð sitt til þess einmitt að verjast þjófum og misbeitingu ýmiskonar í umferðinni þar eystra. Hér sést þar sem bílþjófur vopnaður skammbyssu hyggsta ræna bíl á götum rússneskrar borgar. Hann er nú ekki heppnari en það að ökumaður bílsins ásamt tveimur farþegum hans spretta út úr bílnum og berja hann duglega fyrir ránstilraunina. Makleg málagjöld það og forvitnilegt áhorf. Það er myndavél á aðkomandi bíl sem nær þessum atburði. Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent
Fátt fer framhjá myndavélum þeim sem rússneskir bíleigendur setja gjarnan á mælaborð sitt til þess einmitt að verjast þjófum og misbeitingu ýmiskonar í umferðinni þar eystra. Hér sést þar sem bílþjófur vopnaður skammbyssu hyggsta ræna bíl á götum rússneskrar borgar. Hann er nú ekki heppnari en það að ökumaður bílsins ásamt tveimur farþegum hans spretta út úr bílnum og berja hann duglega fyrir ránstilraunina. Makleg málagjöld það og forvitnilegt áhorf. Það er myndavél á aðkomandi bíl sem nær þessum atburði.
Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent