Hlýleg haustsúpa Rikka skrifar 2. október 2014 14:03 Nú er formlega komið haust, eins og allir ættu að hafa tekið eftir, og þá fer hið árlega kvef og kuldahrollar að láta á sér kræla. Fátt hlýjar manni eins mikið eins og matarmikil og heit súpa. Þessi uppskrift er tilvalin í kvöldmatinn á köldu haustkvöldi.Hlýleg haustsúpa fyrir 4 500 g kjúklingalundir, skornar í bita 1 msk ólífuolía 1 msk kókosolía 150 g bankabygg 2-3 hvítlauksrif 3 cm engiferkubbur, rifinn 1,5 l vatn 2 kjúklingakraftskubbar 3 vorlaukar, sneiddir sjávarsalt og nýmalaður pipar Hitið ólífuolíuna og kókosolíuna í potti og steikið kjúklingalundirnar. Takið þær frá og steikið byggið í stutta stund, bætið hvítlauk og engifer saman við og steikið. Hellið vatni smám saman við ásamt kjúklingakrafti og látið malla í 30-35 mínútur. Bætið kjúklingnum saman við ásamt vorlauknum og kryddið með salti og pipar. Heilsa Súpur Uppskriftir Tengdar fréttir Chia grautur og djús uppskrift Tvær dásamlegar uppskriftir með chia fræum. 25. september 2014 14:10 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Súpergrænt pestó og frækex Bráðhollt og bragðgott frækex með súpergrænu pestói 11. september 2014 10:05 Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið
Nú er formlega komið haust, eins og allir ættu að hafa tekið eftir, og þá fer hið árlega kvef og kuldahrollar að láta á sér kræla. Fátt hlýjar manni eins mikið eins og matarmikil og heit súpa. Þessi uppskrift er tilvalin í kvöldmatinn á köldu haustkvöldi.Hlýleg haustsúpa fyrir 4 500 g kjúklingalundir, skornar í bita 1 msk ólífuolía 1 msk kókosolía 150 g bankabygg 2-3 hvítlauksrif 3 cm engiferkubbur, rifinn 1,5 l vatn 2 kjúklingakraftskubbar 3 vorlaukar, sneiddir sjávarsalt og nýmalaður pipar Hitið ólífuolíuna og kókosolíuna í potti og steikið kjúklingalundirnar. Takið þær frá og steikið byggið í stutta stund, bætið hvítlauk og engifer saman við og steikið. Hellið vatni smám saman við ásamt kjúklingakrafti og látið malla í 30-35 mínútur. Bætið kjúklingnum saman við ásamt vorlauknum og kryddið með salti og pipar.
Heilsa Súpur Uppskriftir Tengdar fréttir Chia grautur og djús uppskrift Tvær dásamlegar uppskriftir með chia fræum. 25. september 2014 14:10 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Súpergrænt pestó og frækex Bráðhollt og bragðgott frækex með súpergrænu pestói 11. september 2014 10:05 Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið
Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14
Súpergrænt pestó og frækex Bráðhollt og bragðgott frækex með súpergrænu pestói 11. september 2014 10:05
Fljótlegar og girnilegar omelettumúffur Í Léttum sprettum í gær bjó ég til fljótlegar og girnilegar omelettumúffur sem eru að auki bráðhollar og gott að eiga til í ísskápnum. 4. september 2014 09:00