Platini: Hvað ef að þetta hefði verið sprengja? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2014 14:30 Michel Platini, forseti UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, hefur tjáð sig um aðstæðurnar sem sköpuðust á Partizan-vellinum í Belgrad á þriðjudagskvöldið þegar Martin Atkinson varð að flauta af leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM. Martin Atkinson hafði fyrst stöðvað leikinn undir lok fyrri hálfleiks þegar dróni sveif yfir vellinum en í honum hékk albanskur fáni þar sem var búið að bæta Kosovo-héraðinu við Albaníu. Allt varð síðan vitlaust á vellinum þegar að Serbinn Stefan Mitrovic reif niður fánann en við það trylltust margir leikmenn albanska landsliðsins og völlurinn fylltist af öðrum en leikmönnum. „Við erum að bíða eftir skýrslum dómarans, eftirlitsmannsins og öryggisvarðar sem við sendum sérstaklega á þennan leik. Það sem gerðist var vandræðalegt," sagði Michel Platini. Platini bendir þó á það að UEFA verði að fara varlega þegar refsingin verður ákveðin því það er mikil pólítísk spenna í þessu máli. Platini segir líka að þetta hefði getað verið mun verra. „Hvað ef að þetta hefði verið sprengja í stað flagsins," spyr Platini. UEFA mun væntanlega taka ákvörðun um refsingar 23. október næstkomandi og orðrómur í Serbíu er að leikurinn fari fram á næsta ári fyrir framan tómar stúkur. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Michel Platini, forseti UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, hefur tjáð sig um aðstæðurnar sem sköpuðust á Partizan-vellinum í Belgrad á þriðjudagskvöldið þegar Martin Atkinson varð að flauta af leik Serbíu og Albaníu í undankeppni EM. Martin Atkinson hafði fyrst stöðvað leikinn undir lok fyrri hálfleiks þegar dróni sveif yfir vellinum en í honum hékk albanskur fáni þar sem var búið að bæta Kosovo-héraðinu við Albaníu. Allt varð síðan vitlaust á vellinum þegar að Serbinn Stefan Mitrovic reif niður fánann en við það trylltust margir leikmenn albanska landsliðsins og völlurinn fylltist af öðrum en leikmönnum. „Við erum að bíða eftir skýrslum dómarans, eftirlitsmannsins og öryggisvarðar sem við sendum sérstaklega á þennan leik. Það sem gerðist var vandræðalegt," sagði Michel Platini. Platini bendir þó á það að UEFA verði að fara varlega þegar refsingin verður ákveðin því það er mikil pólítísk spenna í þessu máli. Platini segir líka að þetta hefði getað verið mun verra. „Hvað ef að þetta hefði verið sprengja í stað flagsins," spyr Platini. UEFA mun væntanlega taka ákvörðun um refsingar 23. október næstkomandi og orðrómur í Serbíu er að leikurinn fari fram á næsta ári fyrir framan tómar stúkur.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira