De Boer: Hiddink er búinn á því Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2014 08:59 Hiddink á æfingu með hollenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. De Boer, sem var í liði Hollands sem komst í undanúrslit á HM 1998 og EM 2000, segir að Ronald Koeman hefði frekar átt að taka við landsliðinu þegar Louis van Gaal steig frá borði eftir HM í Brasilíu í sumar. „Mér sýnist sem Guus Hiddink hafi enga leikáætlun,“ sagði de Boer á Sky Sports í gærkvöldi. „Hann sýnir leikmönnunum ekki hvernig á að gera hlutina. Ég myndi t.d. vilja sjá miðjumennina styðja betur við (Robin) van Persie. Ég kem ekki auga á neitt slíkt. „Það eru margir leikir eftir til að snúa gengi liðsins við. En pressan á Hiddink er gríðarleg og sérstaklega þar sem ráðning hans var gagnrýnd í upphafi,“ sagði de Boer sem vildi frekar sjá Koeman, sem stýrir enska úrvalsdeildarliðinu Southampton í dag, taka við hollenska liðinu. „Koeman var meira en tilbúinn að taka við starfinu og var mjög opinn með það. Með fullri virðingu fyrir Hiddink, þá er hann 67 ára. Hann er búinn á því að mínu mati. „Hann hefur náð frábærum árangri í gegnum tíðina, en hugmyndir hans eru orðnar gamaldags. Koeman sýndi það hjá Feyenoord að hann getur búið til og mótað lið og hann veit hvernig þessir ungu leikmenn hugsa.“ Hiddink, sem stýrði landsliðinu áður á árunum 1994-1998, gerði samning í sumar um að stýra landsliðinu fram yfir EM 2016. Eftir það á Danny Blind, annar aðstoðarþjálfara Hollands, að taka við liðinu. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. De Boer, sem var í liði Hollands sem komst í undanúrslit á HM 1998 og EM 2000, segir að Ronald Koeman hefði frekar átt að taka við landsliðinu þegar Louis van Gaal steig frá borði eftir HM í Brasilíu í sumar. „Mér sýnist sem Guus Hiddink hafi enga leikáætlun,“ sagði de Boer á Sky Sports í gærkvöldi. „Hann sýnir leikmönnunum ekki hvernig á að gera hlutina. Ég myndi t.d. vilja sjá miðjumennina styðja betur við (Robin) van Persie. Ég kem ekki auga á neitt slíkt. „Það eru margir leikir eftir til að snúa gengi liðsins við. En pressan á Hiddink er gríðarleg og sérstaklega þar sem ráðning hans var gagnrýnd í upphafi,“ sagði de Boer sem vildi frekar sjá Koeman, sem stýrir enska úrvalsdeildarliðinu Southampton í dag, taka við hollenska liðinu. „Koeman var meira en tilbúinn að taka við starfinu og var mjög opinn með það. Með fullri virðingu fyrir Hiddink, þá er hann 67 ára. Hann er búinn á því að mínu mati. „Hann hefur náð frábærum árangri í gegnum tíðina, en hugmyndir hans eru orðnar gamaldags. Koeman sýndi það hjá Feyenoord að hann getur búið til og mótað lið og hann veit hvernig þessir ungu leikmenn hugsa.“ Hiddink, sem stýrði landsliðinu áður á árunum 1994-1998, gerði samning í sumar um að stýra landsliðinu fram yfir EM 2016. Eftir það á Danny Blind, annar aðstoðarþjálfara Hollands, að taka við liðinu.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira