Fær nítján ára markahrókur tækifærið í kvöld? Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 10. október 2014 14:00 Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands. Vísir/Valli Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, sagði óvíst að Jānis Ikaunieks fengi tækifæri gegn Íslandi í kvöld en þessi nítján ára miðjumaður hefur slegið í gegn í heimalandinu. Pahars sagði á blaðamannafundi sínum á Skonto-leikvanginum í gær að Ikaunieks væri vissulega afar efnilegur en að allra mikilvægast væri fyrir hann að öðlast reynslu með því að æfa og vera í kringum A-landsliðið. Mikið er um meiðsli í hópi Pahars og gæti hann því neyðst að gefa Ikaunieks hans fyrstu mínútur með A-landsliðinu í kvöld. Ikaunieks leikur með FK Liepāja sem er í fimmta sæti deildarinnar sem telur alls tíu lið. Hann er markahæstur í lettnesku úrvalsdeildinni með 21 mark í 29 leikjum en hann hefur lagt upp níu að auki. Þess má geta að Valērijs Šabala, sem einnig er nítján ára, er yngsti markaskorari Lettlands frá upphafi. Hann hefur þrátt fyrir ungan aldur skorað fimm mörk í ellefu landsleikjum til þessa og er á mála hjá Club Brugge í Belgíu. Šabala var lánaður til Anorthosis Famagusta á Kýpur fyrir tímabilið en þar hefur hann lítið fengið að spila og ekki enn náð að skora. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Heimir: Pahars fljótur að setja handbragð sitt á liðið Landsliðsþjálfararnir hafa skoðað lettneska liðið vel. 8. október 2014 18:37 Pahars: Engir brandarar á morgun Marian Pahars er hrifinn af Lars Lagerbäck og árangri hans með íslenska landsliðið. 9. október 2014 17:01 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, sagði óvíst að Jānis Ikaunieks fengi tækifæri gegn Íslandi í kvöld en þessi nítján ára miðjumaður hefur slegið í gegn í heimalandinu. Pahars sagði á blaðamannafundi sínum á Skonto-leikvanginum í gær að Ikaunieks væri vissulega afar efnilegur en að allra mikilvægast væri fyrir hann að öðlast reynslu með því að æfa og vera í kringum A-landsliðið. Mikið er um meiðsli í hópi Pahars og gæti hann því neyðst að gefa Ikaunieks hans fyrstu mínútur með A-landsliðinu í kvöld. Ikaunieks leikur með FK Liepāja sem er í fimmta sæti deildarinnar sem telur alls tíu lið. Hann er markahæstur í lettnesku úrvalsdeildinni með 21 mark í 29 leikjum en hann hefur lagt upp níu að auki. Þess má geta að Valērijs Šabala, sem einnig er nítján ára, er yngsti markaskorari Lettlands frá upphafi. Hann hefur þrátt fyrir ungan aldur skorað fimm mörk í ellefu landsleikjum til þessa og er á mála hjá Club Brugge í Belgíu. Šabala var lánaður til Anorthosis Famagusta á Kýpur fyrir tímabilið en þar hefur hann lítið fengið að spila og ekki enn náð að skora.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Heimir: Pahars fljótur að setja handbragð sitt á liðið Landsliðsþjálfararnir hafa skoðað lettneska liðið vel. 8. október 2014 18:37 Pahars: Engir brandarar á morgun Marian Pahars er hrifinn af Lars Lagerbäck og árangri hans með íslenska landsliðið. 9. október 2014 17:01 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Liverpool vann risaslaginn Fótbolti „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Pahars leggur mikla áherslu á leikskipulag Marian Pahars er einn þekktasti knattspyrnumaður Lettlands hin síðari ár en þessi 38 ára fyrrum sóknarmaður Southampton er nú landsliðsþjálfari Lettlands. 9. október 2014 06:00
Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45
Heimir: Pahars fljótur að setja handbragð sitt á liðið Landsliðsþjálfararnir hafa skoðað lettneska liðið vel. 8. október 2014 18:37
Pahars: Engir brandarar á morgun Marian Pahars er hrifinn af Lars Lagerbäck og árangri hans með íslenska landsliðið. 9. október 2014 17:01