Óhollasti hollustumaturinn Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 23. október 2014 11:00 visir/getty Brenda Leigh Turner er mikil áhugamanneskja um hollt mataræði eftir að hún sneri frá óheilbrigðu líferni og gerðist keppandi í fittness. Hún á að baki 9 ára reynslu í faginu og heldur nú úti heimasíðunni leansecrets þar sem hún ræðir um mikilvægi næringar og hreyfingar. Í meðfylgjandi myndbandi fer hún yfir 10 vörur sem eru markaðsettar sem hollustuvörur en eru kannski ekki svo hollar eftir allt saman. Sumar vörurnar eru ekki allir sammála um hvort séu hollar eða ekki. Hveiti hefur verið mikið í umræðunni undanfarið og margir sérfræðingar sem halda því fram að það eigi ekki neyta þess vegna þess hversu slæm áhrif það hafi á þarmaflóruna og aðra líkamsstarfsemi. Brenda er ein af þeim sem er mótfallin hveiti og útskýrir hvers vegna í myndbandinu. Heilsa Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið
Brenda Leigh Turner er mikil áhugamanneskja um hollt mataræði eftir að hún sneri frá óheilbrigðu líferni og gerðist keppandi í fittness. Hún á að baki 9 ára reynslu í faginu og heldur nú úti heimasíðunni leansecrets þar sem hún ræðir um mikilvægi næringar og hreyfingar. Í meðfylgjandi myndbandi fer hún yfir 10 vörur sem eru markaðsettar sem hollustuvörur en eru kannski ekki svo hollar eftir allt saman. Sumar vörurnar eru ekki allir sammála um hvort séu hollar eða ekki. Hveiti hefur verið mikið í umræðunni undanfarið og margir sérfræðingar sem halda því fram að það eigi ekki neyta þess vegna þess hversu slæm áhrif það hafi á þarmaflóruna og aðra líkamsstarfsemi. Brenda er ein af þeim sem er mótfallin hveiti og útskýrir hvers vegna í myndbandinu.
Heilsa Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið