Ástralska löggan á Porsche 911 Finnur Thorlacius skrifar 22. október 2014 10:55 Ferlega flottur Porsche 911 lögreglubíll. Það er erfitt að stinga lögregluna í Ástralíu af á löngum og góðum vegunum í Ástralíu en hún hefur Porsche 911 Carrera í sinni þjónustu til að elta uppi bílabrjálæðinga. Lögreglan þar hefur reyndar haft slíka bíla til afnota frá árinu 2012 og frá því þá hefur hún 300 sinnum þurft að elta uppi ökumenn sem aka eins og brjálæðingar á áströlskum vegum. Porsche útvegar lögreglunni í Ástralíu þessa bíla án greiðslu, en ástæða þess er að Porsche vill með því auka áhuga fólks í Ástralíu á Porsche bílum, enda vekja þessir bílar mikla athygli á vegunum þar. Þetta er sannarlega óvenjuleg aðferð til að auglýsa Porsche bíla, en virðist virka þar sem þessu samstarfi verður haldið áfram. Það er ekki skemmtilegt að sjá hann þennan í afturspeglinum ef hratt hefur verið farið og litlar líkur til þess að stinga hann af. Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent
Það er erfitt að stinga lögregluna í Ástralíu af á löngum og góðum vegunum í Ástralíu en hún hefur Porsche 911 Carrera í sinni þjónustu til að elta uppi bílabrjálæðinga. Lögreglan þar hefur reyndar haft slíka bíla til afnota frá árinu 2012 og frá því þá hefur hún 300 sinnum þurft að elta uppi ökumenn sem aka eins og brjálæðingar á áströlskum vegum. Porsche útvegar lögreglunni í Ástralíu þessa bíla án greiðslu, en ástæða þess er að Porsche vill með því auka áhuga fólks í Ástralíu á Porsche bílum, enda vekja þessir bílar mikla athygli á vegunum þar. Þetta er sannarlega óvenjuleg aðferð til að auglýsa Porsche bíla, en virðist virka þar sem þessu samstarfi verður haldið áfram. Það er ekki skemmtilegt að sjá hann þennan í afturspeglinum ef hratt hefur verið farið og litlar líkur til þess að stinga hann af.
Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent