Sítrusávextir slæmir fyrir tennurnar? Rikka skrifar 21. október 2014 11:00 Visir/Getty Appelsínur, sítrónur og aðrir sítrusávextir eru stútfullir af C-vítamíni sem að styrkir kollagenframleiðslu líkamans auk þess sem að það er talið styrkja ónæmiskerfið. Því miður fylgja þessum góðu gestum leiðinlegar fréttir fyrir glerunginn. Svo virðist sem að sítrusinn mýkji upp glerunginn og geri hann viðkvæmari, það er því ekki mælt með því að vera að japla á sítrusávöxtum í tíma og ótíma. Auðvitað þýðir þetta þó ekki að hætta eigi neyslu á ávöxtunum heldur er ráðlagt að skola munninn upp úr vatni eftir átið. Mælt er svo með því að bursta ekki tennurnar fyrr en hálftíma síðar þar sem að sítrusinn, sem fyrr segir, mýkir glerunginn og gerir hann því viðkvæmari fyrir tannburstun. Heilsa Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning
Appelsínur, sítrónur og aðrir sítrusávextir eru stútfullir af C-vítamíni sem að styrkir kollagenframleiðslu líkamans auk þess sem að það er talið styrkja ónæmiskerfið. Því miður fylgja þessum góðu gestum leiðinlegar fréttir fyrir glerunginn. Svo virðist sem að sítrusinn mýkji upp glerunginn og geri hann viðkvæmari, það er því ekki mælt með því að vera að japla á sítrusávöxtum í tíma og ótíma. Auðvitað þýðir þetta þó ekki að hætta eigi neyslu á ávöxtunum heldur er ráðlagt að skola munninn upp úr vatni eftir átið. Mælt er svo með því að bursta ekki tennurnar fyrr en hálftíma síðar þar sem að sítrusinn, sem fyrr segir, mýkir glerunginn og gerir hann því viðkvæmari fyrir tannburstun.
Heilsa Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning