Fallegur morgunsafi 20. október 2014 14:00 visir/getty Hollur og hreinsandi safi sem er einnig einstaklega bragðgóður. Hann er stútfullur af næringu og er alveg frábær í morgunsárið. 1 rauðrófa 2 stórar gulrætur 1 grænt epli 1 biti engifer 1/2 sítróna Byrjið á því að skræla sítrónuna og setja svo allt hráefnið í safapressu. Ef að þið eigið ekki safapressu er einnig hægt að nota blandara og sía svo hratið burt með fínu sigti. Gott er að bæta við klökum í lokin og drekka með röri. Njótið! Heilsa Tengdar fréttir Hollur súkkulaði- og karamelludrykkur Þessi dásamlegi drykkur er frábær til þess að koma í stað óhollra sætinda þegar sykurlöngunin hellist yfir. 19. júní 2014 13:58 Sparidrykkur Þessi drykkur er mjög gómsætur og er einnig fullur af næringu og orku. 13. júní 2014 09:00 Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00 Hollur og góður sætkartöflu drykkur Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. 28. ágúst 2014 16:00 Grænn og dásamlegur morgunsafi Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott. 15. október 2014 09:00 Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. 8. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið
Hollur og hreinsandi safi sem er einnig einstaklega bragðgóður. Hann er stútfullur af næringu og er alveg frábær í morgunsárið. 1 rauðrófa 2 stórar gulrætur 1 grænt epli 1 biti engifer 1/2 sítróna Byrjið á því að skræla sítrónuna og setja svo allt hráefnið í safapressu. Ef að þið eigið ekki safapressu er einnig hægt að nota blandara og sía svo hratið burt með fínu sigti. Gott er að bæta við klökum í lokin og drekka með röri. Njótið!
Heilsa Tengdar fréttir Hollur súkkulaði- og karamelludrykkur Þessi dásamlegi drykkur er frábær til þess að koma í stað óhollra sætinda þegar sykurlöngunin hellist yfir. 19. júní 2014 13:58 Sparidrykkur Þessi drykkur er mjög gómsætur og er einnig fullur af næringu og orku. 13. júní 2014 09:00 Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00 Hollur og góður sætkartöflu drykkur Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. 28. ágúst 2014 16:00 Grænn og dásamlegur morgunsafi Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott. 15. október 2014 09:00 Grænn og vænn morgunsafi Hressandi safi sem frábært er að byrja daginn með. 8. ágúst 2014 10:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið
Hollur súkkulaði- og karamelludrykkur Þessi dásamlegi drykkur er frábær til þess að koma í stað óhollra sætinda þegar sykurlöngunin hellist yfir. 19. júní 2014 13:58
Sparidrykkur Þessi drykkur er mjög gómsætur og er einnig fullur af næringu og orku. 13. júní 2014 09:00
Grænn hamingjusafi fyrir helgina Næringarríkur og hollur safi sem er frábær til þess að byrja daginn með. 26. júlí 2014 09:00
Hollur og góður sætkartöflu drykkur Sætar kartöflur eru hollar, góðar og stútfullar af næringu. 28. ágúst 2014 16:00
Grænn og dásamlegur morgunsafi Hollur og bragðmikill safi sem er fullur af frábærum jurtum sem gera okkur gott. 15. október 2014 09:00