Volvo skapar 1.300 ný störf í Gautaborg Finnur Thorlacius skrifar 20. október 2014 11:26 Nýi Volvo XC90 jeppinn fær góðar viðtökur og á stærstan þátt í stækkun verksmiðjunnar í Torslanda. Volvo er að stækka verksmiðjur sýnar í Torslanda í nágrenni Gautaborgar í Svíþjóð til að mæta eftirspurn eftir nýjum bílum sínum. Meðal annars mun Volvo bæta við þriðju vaktinni í verksmiðjunum auk þess að stækka þær verulega. Því verður unnið að smíði Volvo bíla allan sólarhringinn í Torslanda. Eftir breytingarnar munu verksmiðjurnar í Torslanda geta framleitt 300.000 bíla á ári. Það er ekki síst framleiðsla á hinum nýja XC90 jeppa Volvo sem krefst þessara nýju starfa og verða starfsmenn orðnir 4.600 eftir breytingarnar. Verksmiðjan í Torslanda eru 50 ára gömul í ár en Volvo fyrirtækið er nú 87 ára. Stækkun verksmiðjunnar í Torslanda er liður í 1.320 milljarða fjárfestingu kínverska bílaframleiðandans Geely í Volvo, en Geely á sem kunnugt er Volvo og keypti fyrirtækið af Ford árið 2010. Það stefnir í 470.000 bíla framleiðslu hjá Volvo í ár og næsta ár verður framleiðslan talsvert meiri. Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent
Volvo er að stækka verksmiðjur sýnar í Torslanda í nágrenni Gautaborgar í Svíþjóð til að mæta eftirspurn eftir nýjum bílum sínum. Meðal annars mun Volvo bæta við þriðju vaktinni í verksmiðjunum auk þess að stækka þær verulega. Því verður unnið að smíði Volvo bíla allan sólarhringinn í Torslanda. Eftir breytingarnar munu verksmiðjurnar í Torslanda geta framleitt 300.000 bíla á ári. Það er ekki síst framleiðsla á hinum nýja XC90 jeppa Volvo sem krefst þessara nýju starfa og verða starfsmenn orðnir 4.600 eftir breytingarnar. Verksmiðjan í Torslanda eru 50 ára gömul í ár en Volvo fyrirtækið er nú 87 ára. Stækkun verksmiðjunnar í Torslanda er liður í 1.320 milljarða fjárfestingu kínverska bílaframleiðandans Geely í Volvo, en Geely á sem kunnugt er Volvo og keypti fyrirtækið af Ford árið 2010. Það stefnir í 470.000 bíla framleiðslu hjá Volvo í ár og næsta ár verður framleiðslan talsvert meiri.
Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent