Drake kemur út úr skápnum 7. nóvember 2014 11:15 Persónan Nathan Drake er mörgum kunn úr Uncharted-leikjunum. Á næstunni er von á nýjum leik með honum í aðalhlutverki, Uncharted 4: A Thief´s End. Game Tíví-bræður, þeir Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson, döbba hér atriði með Drake þar sem óvæntir hlutir koma í ljós.Áhugamenn um tölvuleiki hafa eflaust tekið eftir því að hér á Vísi hófst umfjöllun um tölvuleikjageirann fyrr í haust með fréttum og gagnrýni.Game Tíví hefur einnig gengið til liðs við Vísi og fór aftur í loftið nú í vikunni með breyttu sniði. Í stað þess að framleiða heilan hálftíma þátt vikulega ætla þeir Sverrir og Ólafur að frumsýna nokkur atriði á Vísi í hverri viku.Gametíví atriðin á Vísi munu innihalda leikjadóma, raunveruleiki, heimsóknir, döbb og alls kyns umfjallanir um tölvuleikjabransann, bæði hérlendis og erlendis. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. 4. nóvember 2014 12:17 Gametíví snýr aftur á Vísi Frumsýna þrjú til fjögur atriði í hverri viku á Vísi. Umfjöllun um tölvuleiki verður stóraukin. 27. október 2014 16:45 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Persónan Nathan Drake er mörgum kunn úr Uncharted-leikjunum. Á næstunni er von á nýjum leik með honum í aðalhlutverki, Uncharted 4: A Thief´s End. Game Tíví-bræður, þeir Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson, döbba hér atriði með Drake þar sem óvæntir hlutir koma í ljós.Áhugamenn um tölvuleiki hafa eflaust tekið eftir því að hér á Vísi hófst umfjöllun um tölvuleikjageirann fyrr í haust með fréttum og gagnrýni.Game Tíví hefur einnig gengið til liðs við Vísi og fór aftur í loftið nú í vikunni með breyttu sniði. Í stað þess að framleiða heilan hálftíma þátt vikulega ætla þeir Sverrir og Ólafur að frumsýna nokkur atriði á Vísi í hverri viku.Gametíví atriðin á Vísi munu innihalda leikjadóma, raunveruleiki, heimsóknir, döbb og alls kyns umfjallanir um tölvuleikjabransann, bæði hérlendis og erlendis.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. 4. nóvember 2014 12:17 Gametíví snýr aftur á Vísi Frumsýna þrjú til fjögur atriði í hverri viku á Vísi. Umfjöllun um tölvuleiki verður stóraukin. 27. október 2014 16:45 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. 4. nóvember 2014 12:17
Gametíví snýr aftur á Vísi Frumsýna þrjú til fjögur atriði í hverri viku á Vísi. Umfjöllun um tölvuleiki verður stóraukin. 27. október 2014 16:45