Hópur Belgíu valinn | Benteke og Dembele byrja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2014 13:19 Christian Benteke í leik með Aston Villa. Vísir/Getty Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leiki liðsins gegn Íslandi og Wales í næstu viku. Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik í Brussel á miðvikudagskvöld en fjórum dögum síðar halda strákarnir okkar til Tékklands fyrir leik í undankeppni EM 2016. Christian Benteke snýr aftur í landslið Belga eftir meiðsli en Wilmots tilkynnti einnig að hann muni vera í byrjunarliðinu gegn Íslandi, sem og Moussa Dembele, miðjumaður hjá Tottenham. Benteke missti af HM í sumar vegna meiðsla og Wilmots var því sérlega ánægður með að geta kallað hann aftur í landslið sitt. Dennis Praet, miðjumaður Anderlecht, er verðlaunaður með landsliðssæti fyrir góða frammistöðu með liði sínu á tímabilinu. Lið Belgíu er gríðarlega vel skipað en liðið er í fjórða sæti styrkleikalista FIFA og er þar næstefsta Evrópuþjóðin á blaði.Markverðir: Thibaut Courtois (Chelsea), Jean-François Gillet (Torino), Simon Mignolet (Liverpool)Varnarmenn: Toby Alderweireld (Southampton), Laurent Ciman (Standard), Jason Denayer (Celtic), Nicolas Lombaerts (Zenit St.-Petersburg), Sebastien Pocognoli (West Bromwich Albion), Anthony Vanden Borre (Anderlecht), Jan Vertonghen (Tottenham), Vincent Kompany (Manchester City)Miðjumenn: Nacer Chadli (Tottenham), Kevin De Bruyne (Wolfsburg), Mousa Dembélé (Tottenham), Marouane Fellaini (Manchester United), Radja Nainggolan (AS Roma), Dennis Praet (Anderlecht), Axel Witsel (Zenit Sint-Petersburg)Sóknarmenn: Christian Benteke (Aston Villa), Yannick Ferreira Carrasco (AS Monaco), Eden Hazard (Chelsea), Adnan Januzaj (Manchester United), Romelu Lukaku (Everton), Dries Mertens (Napoli), Divock Origi (Lille)Primeur voor mijn followers: @bentekechris20 & @mousadembele zitten in de selectie & zullen tegen IJsland aan de aftrap staan. #belice— Marc Wilmots (@WilmotsMarc) November 6, 2014 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Marc Wilmots, landsliðsþjálfari Belgíu, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leiki liðsins gegn Íslandi og Wales í næstu viku. Ísland mætir Belgíu í vináttulandsleik í Brussel á miðvikudagskvöld en fjórum dögum síðar halda strákarnir okkar til Tékklands fyrir leik í undankeppni EM 2016. Christian Benteke snýr aftur í landslið Belga eftir meiðsli en Wilmots tilkynnti einnig að hann muni vera í byrjunarliðinu gegn Íslandi, sem og Moussa Dembele, miðjumaður hjá Tottenham. Benteke missti af HM í sumar vegna meiðsla og Wilmots var því sérlega ánægður með að geta kallað hann aftur í landslið sitt. Dennis Praet, miðjumaður Anderlecht, er verðlaunaður með landsliðssæti fyrir góða frammistöðu með liði sínu á tímabilinu. Lið Belgíu er gríðarlega vel skipað en liðið er í fjórða sæti styrkleikalista FIFA og er þar næstefsta Evrópuþjóðin á blaði.Markverðir: Thibaut Courtois (Chelsea), Jean-François Gillet (Torino), Simon Mignolet (Liverpool)Varnarmenn: Toby Alderweireld (Southampton), Laurent Ciman (Standard), Jason Denayer (Celtic), Nicolas Lombaerts (Zenit St.-Petersburg), Sebastien Pocognoli (West Bromwich Albion), Anthony Vanden Borre (Anderlecht), Jan Vertonghen (Tottenham), Vincent Kompany (Manchester City)Miðjumenn: Nacer Chadli (Tottenham), Kevin De Bruyne (Wolfsburg), Mousa Dembélé (Tottenham), Marouane Fellaini (Manchester United), Radja Nainggolan (AS Roma), Dennis Praet (Anderlecht), Axel Witsel (Zenit Sint-Petersburg)Sóknarmenn: Christian Benteke (Aston Villa), Yannick Ferreira Carrasco (AS Monaco), Eden Hazard (Chelsea), Adnan Januzaj (Manchester United), Romelu Lukaku (Everton), Dries Mertens (Napoli), Divock Origi (Lille)Primeur voor mijn followers: @bentekechris20 & @mousadembele zitten in de selectie & zullen tegen IJsland aan de aftrap staan. #belice— Marc Wilmots (@WilmotsMarc) November 6, 2014
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira