Van Persie á krísufundi með Hiddink eftir tapið gegn Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2014 11:08 Van Persie gengur af velli eftir tapið gegn Íslandi. Vísir/Valli Robin van Persie hefur greint frá því að hann hafi fengið heimsókn frá Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands, og þeir fundað vegna slæms gengis hollenska liðsins í undankeppni EM 2016. Holland byrjaði undankeppnina á því að tapa gegn Tékklandi á útivelli en liðið vann svo sigur á Kasakstan á heimavelli eftir að hafa lent undir í leiknum. Svo kom 2-0 tapið á Laugardalsvellinum. „Þetta var gott, opið og heiðarlegt samtal. Þetta var samtal sem við þurftum að eiga. Mér skilst að Hiddink muni ræða við hina strákana líka,“ sagði Van Persie við Algemeen Dagblad í Hollandi. „Allir í landsliðinu eru sannfærðir um að þetta þurfi að vera allt öðruvísi og betra hjá okkur. Þjálfarinn sýndi mér hverju hann vildi breyta - hann var beittur og stundum harður, líka við mig. En þannig á það að vera.“ „Ég hef góða tilfinningu eftir samtalið. Þetta var alvarlegt mál en ég fann fyrir miklu trausti.“ Van Persie náði sér engan veginn á strik gegn Íslandi og hefur skorað eitt mark í undankeppninni til þessa. Hann reifst við Klaas-Jan Huntelaaar, samherja sinn, í leiknum gegn Kasakstan en segir að því máli sé nú lokið. „Við fórum vel yfir málið. Við erum báðir sigurvegarar og berum mikla virðingu fyrir hvorum öðrum.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29 Srnicek: Kom mér ekkert á óvart að Ísland vann Holland Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Tékklands hvetur Newcastle til að horfa til annarra leikmannamarkaða en á Frakklandi. 20. október 2014 16:30 Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. 23. október 2014 08:15 Pínlegt og til skammar Hollenskir fjölmiðlar brugðust illa við tapinu á Íslandi í gær. 14. október 2014 11:00 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Robin van Persie hefur greint frá því að hann hafi fengið heimsókn frá Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands, og þeir fundað vegna slæms gengis hollenska liðsins í undankeppni EM 2016. Holland byrjaði undankeppnina á því að tapa gegn Tékklandi á útivelli en liðið vann svo sigur á Kasakstan á heimavelli eftir að hafa lent undir í leiknum. Svo kom 2-0 tapið á Laugardalsvellinum. „Þetta var gott, opið og heiðarlegt samtal. Þetta var samtal sem við þurftum að eiga. Mér skilst að Hiddink muni ræða við hina strákana líka,“ sagði Van Persie við Algemeen Dagblad í Hollandi. „Allir í landsliðinu eru sannfærðir um að þetta þurfi að vera allt öðruvísi og betra hjá okkur. Þjálfarinn sýndi mér hverju hann vildi breyta - hann var beittur og stundum harður, líka við mig. En þannig á það að vera.“ „Ég hef góða tilfinningu eftir samtalið. Þetta var alvarlegt mál en ég fann fyrir miklu trausti.“ Van Persie náði sér engan veginn á strik gegn Íslandi og hefur skorað eitt mark í undankeppninni til þessa. Hann reifst við Klaas-Jan Huntelaaar, samherja sinn, í leiknum gegn Kasakstan en segir að því máli sé nú lokið. „Við fórum vel yfir málið. Við erum báðir sigurvegarar og berum mikla virðingu fyrir hvorum öðrum.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29 Srnicek: Kom mér ekkert á óvart að Ísland vann Holland Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Tékklands hvetur Newcastle til að horfa til annarra leikmannamarkaða en á Frakklandi. 20. október 2014 16:30 Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. 23. október 2014 08:15 Pínlegt og til skammar Hollenskir fjölmiðlar brugðust illa við tapinu á Íslandi í gær. 14. október 2014 11:00 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46
Van Persie stendur með Hiddink Þrátt fyrir þrjú töp í fyrstu fjórum leikjunum undir stjórn Guus Hiddink hefur Robin van Persie, landsliðsfyrirliði Hollands, trú á þjálfaranum reynda. 14. október 2014 08:29
Srnicek: Kom mér ekkert á óvart að Ísland vann Holland Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Tékklands hvetur Newcastle til að horfa til annarra leikmannamarkaða en á Frakklandi. 20. október 2014 16:30
Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. 23. október 2014 08:15
Pínlegt og til skammar Hollenskir fjölmiðlar brugðust illa við tapinu á Íslandi í gær. 14. október 2014 11:00